WOW Air þarf að hætta við Ameríkuflug Jón Júlíus Karlsson skrifar 29. janúar 2014 19:39 WOW Air er að öllu óbreyttu hætt við áætlunarflug til Norður-Ameríku. Forstjóri félagsins er harðorður í garð rekstaraðila Keflavíkurflugvallar sem komi í veg fyrir heilbrigða samkeppni á flugmarkaði. „Ef við fáum ekki úthlutað brottfaratíma sem við þurfum þá munum við ekki geta hafið flug til Norður-Ameríku á þessu ári,“ segir Skúli Mogensen, forstjóri WOW Air. Deilan snýst um afgreiðslutíma á Keflavíkurflugvelli líkt og greint var frá í kvöldfréttum Stöðvar 2 seint á síðasta ári. Samkeppniseftirlitið kvað upp úrskurð sinn í nóvember að WOW Air ætti rétt á afgreiðslutímum á Keflavíkurflugvelli til jafns við Icelandair í Norður-Ameríkuflugi milli klukkan 16 og 17 síðdegis.Lykilatriði að fá þessa afgreiðslutíma „Samkeppniseftirlitið, eftir að hafa grandskoðað málið, kemst að mjög skýrri niðurstöðu um að það sé lykilatriði að við fáum nákvæmlega þessa tíma til að geta haldið uppi flugi á þessari flugleið,“ segir Skúli. Isavia, rekstraraðili Keflavíkurflugvallar ákvað að skjóta málinu til áfrýjunarnefndar Samkeppniseftirlitsins sem mun ekki kveða upp sinn dóm fyrr en í næsta mánuði. Það er of seint fyrir WOW Air sem mun að öllu óbreyttu hætta við flug til Boston sem áformað var frá og með sumarbyrjun.Vernda einokunaraðstöðu Icelandair „Það er mjög umhugsunarvert að Isavia og stjórnsýslan skuli vera að vernda einokunaraðstöðu Icelandair með þessu móti á kostnað skattgreiðenda,“ segir Skúli ósáttur. Talsmenn Isavia segja fyrirtækið ekki koma að úthlutun afgreiðslutíma og því hafi málinu verið skotið til áfrýjunarnefndar Samkeppniseftirlitsins. Þeir sérfræðingar í flugmálum sem fréttastofa ræddi við í dag segja að WOW Air gera Isavia að blóraböggli í málinu. Félagið sé hreinlega ekki tilbúið í Norður-Ameríkuflug. Skúli neitar þessu og segir félagið hafa lagt mikla vinnu í að hefja flug til Norður-Ameríku. Hann er svartsýnn á framþróun málsins. „Ég er ekki vongóður um það að við náum að klára þetta mál fyrir sumarið.“ Tengdar fréttir Sakar Isavia um að hygla Icelandair Skúli Mogensen, forstjóri WOW Air, sakar rekstraraðila Keflavíkurflugvallar um að draga taum Icelandair í úthlutun á afgreiðslutímum. WOW gæti þurft að draga sig úr samkeppninni í Norður-Ameríkuflugi fái flugfélagið ekki afgreiðslutíma til jafns við Icelandair. 18. desember 2013 20:19 Óvissa ríkir um afgreiðslutíma flugfélaganna á Keflavíkurflugvelli Flugfélagið Wow Air getur ekki farið fram á afgreiðslutíma á Keflavíkurflugvelli í flug til Bandaríkjanna að morgni og seinnipartinn líkt og Samkeppniseftirlitið úrskurðaði í nóvember. 24. janúar 2014 13:17 Mest lesið Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Viðskipti innlent Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Viðskipti innlent Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Neytendur Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfa sig í gjafavali Atvinnulíf Verðbólga eykst verulega Viðskipti innlent Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Neytendur Fleiri fréttir Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Sjá meira
WOW Air er að öllu óbreyttu hætt við áætlunarflug til Norður-Ameríku. Forstjóri félagsins er harðorður í garð rekstaraðila Keflavíkurflugvallar sem komi í veg fyrir heilbrigða samkeppni á flugmarkaði. „Ef við fáum ekki úthlutað brottfaratíma sem við þurfum þá munum við ekki geta hafið flug til Norður-Ameríku á þessu ári,“ segir Skúli Mogensen, forstjóri WOW Air. Deilan snýst um afgreiðslutíma á Keflavíkurflugvelli líkt og greint var frá í kvöldfréttum Stöðvar 2 seint á síðasta ári. Samkeppniseftirlitið kvað upp úrskurð sinn í nóvember að WOW Air ætti rétt á afgreiðslutímum á Keflavíkurflugvelli til jafns við Icelandair í Norður-Ameríkuflugi milli klukkan 16 og 17 síðdegis.Lykilatriði að fá þessa afgreiðslutíma „Samkeppniseftirlitið, eftir að hafa grandskoðað málið, kemst að mjög skýrri niðurstöðu um að það sé lykilatriði að við fáum nákvæmlega þessa tíma til að geta haldið uppi flugi á þessari flugleið,“ segir Skúli. Isavia, rekstraraðili Keflavíkurflugvallar ákvað að skjóta málinu til áfrýjunarnefndar Samkeppniseftirlitsins sem mun ekki kveða upp sinn dóm fyrr en í næsta mánuði. Það er of seint fyrir WOW Air sem mun að öllu óbreyttu hætta við flug til Boston sem áformað var frá og með sumarbyrjun.Vernda einokunaraðstöðu Icelandair „Það er mjög umhugsunarvert að Isavia og stjórnsýslan skuli vera að vernda einokunaraðstöðu Icelandair með þessu móti á kostnað skattgreiðenda,“ segir Skúli ósáttur. Talsmenn Isavia segja fyrirtækið ekki koma að úthlutun afgreiðslutíma og því hafi málinu verið skotið til áfrýjunarnefndar Samkeppniseftirlitsins. Þeir sérfræðingar í flugmálum sem fréttastofa ræddi við í dag segja að WOW Air gera Isavia að blóraböggli í málinu. Félagið sé hreinlega ekki tilbúið í Norður-Ameríkuflug. Skúli neitar þessu og segir félagið hafa lagt mikla vinnu í að hefja flug til Norður-Ameríku. Hann er svartsýnn á framþróun málsins. „Ég er ekki vongóður um það að við náum að klára þetta mál fyrir sumarið.“
Tengdar fréttir Sakar Isavia um að hygla Icelandair Skúli Mogensen, forstjóri WOW Air, sakar rekstraraðila Keflavíkurflugvallar um að draga taum Icelandair í úthlutun á afgreiðslutímum. WOW gæti þurft að draga sig úr samkeppninni í Norður-Ameríkuflugi fái flugfélagið ekki afgreiðslutíma til jafns við Icelandair. 18. desember 2013 20:19 Óvissa ríkir um afgreiðslutíma flugfélaganna á Keflavíkurflugvelli Flugfélagið Wow Air getur ekki farið fram á afgreiðslutíma á Keflavíkurflugvelli í flug til Bandaríkjanna að morgni og seinnipartinn líkt og Samkeppniseftirlitið úrskurðaði í nóvember. 24. janúar 2014 13:17 Mest lesið Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Viðskipti innlent Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Viðskipti innlent Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Neytendur Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfa sig í gjafavali Atvinnulíf Verðbólga eykst verulega Viðskipti innlent Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Neytendur Fleiri fréttir Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Sjá meira
Sakar Isavia um að hygla Icelandair Skúli Mogensen, forstjóri WOW Air, sakar rekstraraðila Keflavíkurflugvallar um að draga taum Icelandair í úthlutun á afgreiðslutímum. WOW gæti þurft að draga sig úr samkeppninni í Norður-Ameríkuflugi fái flugfélagið ekki afgreiðslutíma til jafns við Icelandair. 18. desember 2013 20:19
Óvissa ríkir um afgreiðslutíma flugfélaganna á Keflavíkurflugvelli Flugfélagið Wow Air getur ekki farið fram á afgreiðslutíma á Keflavíkurflugvelli í flug til Bandaríkjanna að morgni og seinnipartinn líkt og Samkeppniseftirlitið úrskurðaði í nóvember. 24. janúar 2014 13:17