Jóladagatal - 16. desember - Púsluspil Grýla skrifar 16. desember 2014 11:00 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Þau vita fátt skemmtilegra en að púsla og í dag ætla þau að búa til sitt eigið púsluspil. Púsluspilið er hægt að gefa í jólagjöf, það er hægt að búa til jólakort úr því nú eða auðvitað bara eiga það sjálfur. Klippa: 16. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið Ómissandi hefðir listamanna á aðventunni Jól Ólíkar nálganir á hið alræmda jólastress Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir hana Jól Ekki víst að Grýla og Leppalúði séu í áhættuhóp Jól „Ég hlakka til að sýna henni litla landið mitt“ Jól Jólalag dagsins: Magni og Heimir flytja Þegar jólin koma Jól Dónalegur pakki gerði Ástrós vandræðalega á aðfangadagskvöld Jól Fær ekki að vera hin eina sanna „drottning jólanna“ þrátt fyrir allt Jól Margar hættur fyrir dýrin um jólin Jól Vinnur bug á jólastressi og kvíða Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Þau vita fátt skemmtilegra en að púsla og í dag ætla þau að búa til sitt eigið púsluspil. Púsluspilið er hægt að gefa í jólagjöf, það er hægt að búa til jólakort úr því nú eða auðvitað bara eiga það sjálfur. Klippa: 16. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið Ómissandi hefðir listamanna á aðventunni Jól Ólíkar nálganir á hið alræmda jólastress Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir hana Jól Ekki víst að Grýla og Leppalúði séu í áhættuhóp Jól „Ég hlakka til að sýna henni litla landið mitt“ Jól Jólalag dagsins: Magni og Heimir flytja Þegar jólin koma Jól Dónalegur pakki gerði Ástrós vandræðalega á aðfangadagskvöld Jól Fær ekki að vera hin eina sanna „drottning jólanna“ þrátt fyrir allt Jól Margar hættur fyrir dýrin um jólin Jól Vinnur bug á jólastressi og kvíða Jól