Jóladagatal - 16. desember - Púsluspil Grýla skrifar 16. desember 2014 11:00 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Þau vita fátt skemmtilegra en að púsla og í dag ætla þau að búa til sitt eigið púsluspil. Púsluspilið er hægt að gefa í jólagjöf, það er hægt að búa til jólakort úr því nú eða auðvitað bara eiga það sjálfur. Klippa: 16. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið Jóladagatal Vísis: Brauðristin bregður Brynjari Níelssyni Jól Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Jól Margar hættur fyrir dýrin um jólin Jól Fyrsta jólalag Helga Björns í yfir 25 ár Jól Blúndukökur Birgittu slá í gegn Jól Opnaði fyrstu jólagjöfina frá kærastanum og bað hann um að gefa sér aldrei aftur gjöf Jól Þvörusleikir kom til byggða í nótt Jól Pallíettur og jólakokteilar í hádeginu hjá flugfreyjum Icelandair Jól Katrín Halldóra syngur Ó, helga nótt Jól Kertasníkir sá eini sem gefur Rakel enn í skóinn Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Þau vita fátt skemmtilegra en að púsla og í dag ætla þau að búa til sitt eigið púsluspil. Púsluspilið er hægt að gefa í jólagjöf, það er hægt að búa til jólakort úr því nú eða auðvitað bara eiga það sjálfur. Klippa: 16. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið Jóladagatal Vísis: Brauðristin bregður Brynjari Níelssyni Jól Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Jól Margar hættur fyrir dýrin um jólin Jól Fyrsta jólalag Helga Björns í yfir 25 ár Jól Blúndukökur Birgittu slá í gegn Jól Opnaði fyrstu jólagjöfina frá kærastanum og bað hann um að gefa sér aldrei aftur gjöf Jól Þvörusleikir kom til byggða í nótt Jól Pallíettur og jólakokteilar í hádeginu hjá flugfreyjum Icelandair Jól Katrín Halldóra syngur Ó, helga nótt Jól Kertasníkir sá eini sem gefur Rakel enn í skóinn Jól