NBA í nótt: Houston náði fram hefndum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. mars 2014 11:00 Houston fór illa með Indiana, efsta liðið í austrinu, sem tapaði sínum þriðja leik í röð í NBA-deildinni í nótt. Houston vann örugglega, 112-86, en liðið gerði út um leikinn í þriðja leikhluta er James Harden og félagar skoruðu 38 stig. Harden og Dwight Howard gátu svo leyft sér að hvíla í fjórða leikhluta. Harden var með 28 stig, þar af sextán í þriðja leikhluta þegar Houson komst í 29 stiga forystu. Þar með náði Houston að hefna fyrir 33 stiga tap í leik liðanna í desember síðastliðnum en það var stærsta tap Houson á leiktíðinni til þessa. „Það var það eina sem við töluðum um í hverju einasta leikhléi. Við vildum ná fram hefndum,“ sagði Howard eftir leikinn.David West skoraði fimmtán stig fyrir Indiana og tók þar að auki tíu fráköst. Liðið hafði ekki tapað þremur leikjum í röð fyrir leik næturinnar. Indiana er þó eina liðið í NBA-deildinni sem er öruggt með sæti í úrslitakeppninni en Houston er í þriðja sæti austurdeildarinnar.Golden State vann Atlanta, 111-97, en þetta var fimmta tap síðarnefnda liðsins í röð og þrettánda tapið í síðustu fjórtán leikjum liðsins. Atlanta skoraði ekki fyrr en tæpar sjö mínútur voru liðnar af fjórða leikhluta og það reyndist of mikið. Liðið heldur þó enn í vonina um að komast í úrslitakeppnina í vor.David Lee skoraði átján stig fyrir Golden State og Jermaine O'Neal suatján. Steph Curry var með þrettán stig.Boston vann Brooklyn, 91-84, og stöðvaði þar með fjögurra leikja sigurgöngu Brooklyn. Rajon Rondo var með 20 stig fyrir Boston sem leiddi frá fyrstu mínútu.Jason Collins spilaði ekki með Brooklyn í fyrsta sinn eftir að hann samdi við liðið í lok febrúar. Hann er fyrsti opinberlegi samkynhneigði leikmaður deildarinnar.Úrslit næturinnar: Chicago - Memphis 77-85 Charlotte - Cleveland 101-92 Toronto - Sacramento 99-87 Boston - Brooklyn 91-84 New York - Utah 108-81 Minnesota - Detroit 114-101 New Orleans - Milwaukee 112-104 Dallas - Portland 103-98 Denver - LA LAkers 134-126 Houston - Indiana 112-86 Golden State - Atlanta 111-97 NBA Mest lesið Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Fótbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Enski boltinn Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Sjá meira
Houston fór illa með Indiana, efsta liðið í austrinu, sem tapaði sínum þriðja leik í röð í NBA-deildinni í nótt. Houston vann örugglega, 112-86, en liðið gerði út um leikinn í þriðja leikhluta er James Harden og félagar skoruðu 38 stig. Harden og Dwight Howard gátu svo leyft sér að hvíla í fjórða leikhluta. Harden var með 28 stig, þar af sextán í þriðja leikhluta þegar Houson komst í 29 stiga forystu. Þar með náði Houston að hefna fyrir 33 stiga tap í leik liðanna í desember síðastliðnum en það var stærsta tap Houson á leiktíðinni til þessa. „Það var það eina sem við töluðum um í hverju einasta leikhléi. Við vildum ná fram hefndum,“ sagði Howard eftir leikinn.David West skoraði fimmtán stig fyrir Indiana og tók þar að auki tíu fráköst. Liðið hafði ekki tapað þremur leikjum í röð fyrir leik næturinnar. Indiana er þó eina liðið í NBA-deildinni sem er öruggt með sæti í úrslitakeppninni en Houston er í þriðja sæti austurdeildarinnar.Golden State vann Atlanta, 111-97, en þetta var fimmta tap síðarnefnda liðsins í röð og þrettánda tapið í síðustu fjórtán leikjum liðsins. Atlanta skoraði ekki fyrr en tæpar sjö mínútur voru liðnar af fjórða leikhluta og það reyndist of mikið. Liðið heldur þó enn í vonina um að komast í úrslitakeppnina í vor.David Lee skoraði átján stig fyrir Golden State og Jermaine O'Neal suatján. Steph Curry var með þrettán stig.Boston vann Brooklyn, 91-84, og stöðvaði þar með fjögurra leikja sigurgöngu Brooklyn. Rajon Rondo var með 20 stig fyrir Boston sem leiddi frá fyrstu mínútu.Jason Collins spilaði ekki með Brooklyn í fyrsta sinn eftir að hann samdi við liðið í lok febrúar. Hann er fyrsti opinberlegi samkynhneigði leikmaður deildarinnar.Úrslit næturinnar: Chicago - Memphis 77-85 Charlotte - Cleveland 101-92 Toronto - Sacramento 99-87 Boston - Brooklyn 91-84 New York - Utah 108-81 Minnesota - Detroit 114-101 New Orleans - Milwaukee 112-104 Dallas - Portland 103-98 Denver - LA LAkers 134-126 Houston - Indiana 112-86 Golden State - Atlanta 111-97
NBA Mest lesið Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Fótbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Enski boltinn Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Sjá meira