Fisher tekur við Knicks Kristinn Páll Teitsson skrifar 10. júní 2014 19:00 Derek Fisher að lesa yfir liðsfélögum sínum. Vísir/Getty Fyrr í dag var staðfest að Derek Fisher tekur við þjálfarastarfi New York Knicks. Fisher lagði skónna á hilluna á dögunum en hann varð meistari fimm sinnum með Los Angeles Lakers á sínum tíma. Í New York mun Fisher vinna undir nýjum yfirmanni körfuboltamála í stóra eplinu, Phil Jackson. Jackson var þjálfari Fisher hjá Lakers en hinn 39 árs gamli Fisher vann alla sína fimm titla með Lakers. Fisher færði sig um set og lék með Oklahoma City Thunder seinustu ár ferilsins. Fisher skrifaði undir fimm ára samning hjá New York og fær hann fyrir hann 25 milljónir dollara. „Ég er spenntur að taka næsta skref á körfubolta ferlinum mínum og spenntur að þjálfa Knicks lið sem íbúar New York geta verið stoltir af. Það er mikill heiður að vinna við hlið Phil Jackson sem er ekki aðeins vinur minn heldur goðsögn innan körfuboltahreyfingarinnar. Vonandi getum við unnið saman að því að gera Knicks að meistaraliði,“ sagði Fisher. NBA Tengdar fréttir Fisher mun taka við Knicks Fjölmiðlar í Bandaríkjunum greina frá því í kvöld að Derek Fisher verði næsti þjálfari NBA-liðsins, NY Knicks. 9. júní 2014 22:15 Mest lesið Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Enski boltinn Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Körfubolti „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Fótbolti Fimm íslensk gullverðlaun í hús á fyrsta degi Smáþjóðaleikanna Sport Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Fótbolti Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Fótbolti Rússar áfram útilokaðir frá Ólympíuleikunum Sport Dani Rodriguez búin að semja við Njarðvík Körfubolti Viktor Gísli og Wisla Plock með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu Handbolti Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Fótbolti Fleiri fréttir Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Dani Rodriguez búin að semja við Njarðvík Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Náfrændurnir bestir en Thunder þarf bara einn sigur enn Hörður Axel tekur við Keflavík á nýjan leik „Frábær leikmaður en Jokic átti að vinna þessi verðlaun“ „Ódrepandi“ Knicks í sögubækurnar Emilie Hesseldal í Grindavík Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Sjá meira
Fyrr í dag var staðfest að Derek Fisher tekur við þjálfarastarfi New York Knicks. Fisher lagði skónna á hilluna á dögunum en hann varð meistari fimm sinnum með Los Angeles Lakers á sínum tíma. Í New York mun Fisher vinna undir nýjum yfirmanni körfuboltamála í stóra eplinu, Phil Jackson. Jackson var þjálfari Fisher hjá Lakers en hinn 39 árs gamli Fisher vann alla sína fimm titla með Lakers. Fisher færði sig um set og lék með Oklahoma City Thunder seinustu ár ferilsins. Fisher skrifaði undir fimm ára samning hjá New York og fær hann fyrir hann 25 milljónir dollara. „Ég er spenntur að taka næsta skref á körfubolta ferlinum mínum og spenntur að þjálfa Knicks lið sem íbúar New York geta verið stoltir af. Það er mikill heiður að vinna við hlið Phil Jackson sem er ekki aðeins vinur minn heldur goðsögn innan körfuboltahreyfingarinnar. Vonandi getum við unnið saman að því að gera Knicks að meistaraliði,“ sagði Fisher.
NBA Tengdar fréttir Fisher mun taka við Knicks Fjölmiðlar í Bandaríkjunum greina frá því í kvöld að Derek Fisher verði næsti þjálfari NBA-liðsins, NY Knicks. 9. júní 2014 22:15 Mest lesið Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Enski boltinn Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Körfubolti „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Fótbolti Fimm íslensk gullverðlaun í hús á fyrsta degi Smáþjóðaleikanna Sport Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Fótbolti Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Fótbolti Rússar áfram útilokaðir frá Ólympíuleikunum Sport Dani Rodriguez búin að semja við Njarðvík Körfubolti Viktor Gísli og Wisla Plock með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu Handbolti Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Fótbolti Fleiri fréttir Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Dani Rodriguez búin að semja við Njarðvík Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Náfrændurnir bestir en Thunder þarf bara einn sigur enn Hörður Axel tekur við Keflavík á nýjan leik „Frábær leikmaður en Jokic átti að vinna þessi verðlaun“ „Ódrepandi“ Knicks í sögubækurnar Emilie Hesseldal í Grindavík Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Sjá meira
Fisher mun taka við Knicks Fjölmiðlar í Bandaríkjunum greina frá því í kvöld að Derek Fisher verði næsti þjálfari NBA-liðsins, NY Knicks. 9. júní 2014 22:15