Jóladagatal - 9. desember - Ávaxtajólatré 9. desember 2014 15:45 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag ætla þau að kenna okkur að búa til ávaxtajólatré og grænmetisjólasvein. Klippa: 9. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið Missir alla stjórn á jólaskrautinu Jól Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Míkrófónninn eftirminnilegasta jólagjöfin: „Ég ætlaði alltaf að verða söng- og leikkona“ Jól Jóladagatal - 3. desember - Sultukrukkum breytt í snjókúlur Jól Þórálfur er fjórtánda jólavættin í borginni Jól Nautasteik með kartöflumús: Góður og einfaldur réttur á aðventu Jól Börnin elska jólaþorpið hans afa Jól Æðislegur fylltur lambahryggur Jól „Það verður gaman að búa til okkar hefðir saman“ Jól Jólalag dagsins: Jóhanna Guðrún flytur Við segjum gleðileg jól Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag ætla þau að kenna okkur að búa til ávaxtajólatré og grænmetisjólasvein. Klippa: 9. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið Missir alla stjórn á jólaskrautinu Jól Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Míkrófónninn eftirminnilegasta jólagjöfin: „Ég ætlaði alltaf að verða söng- og leikkona“ Jól Jóladagatal - 3. desember - Sultukrukkum breytt í snjókúlur Jól Þórálfur er fjórtánda jólavættin í borginni Jól Nautasteik með kartöflumús: Góður og einfaldur réttur á aðventu Jól Börnin elska jólaþorpið hans afa Jól Æðislegur fylltur lambahryggur Jól „Það verður gaman að búa til okkar hefðir saman“ Jól Jólalag dagsins: Jóhanna Guðrún flytur Við segjum gleðileg jól Jól