Jóladagatal - 11. desember - Hjartapokar Grýla skrifar 11. desember 2014 13:30 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Hann er loksins runninn upp, dagurinn sem við allir krakkar eru búnir að bíða lengi eftir. Í kvöld fara skórnir út í glugga. Stekkjastaur er væntanlegur í nótt og hann ætlar að lauma einhverju skemmtilegu í skóinn hjá börnunum. Nema auðvitað þessum óþekku, þau fá kartöflu í skóinn. En Hurðaskellir og Skjóða halda áfram að föndra. Í dag búa þau til hjartapoka til þess að hengja á jólatréð. Klippa: 11. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið Aðeins einn hlutur á óskalista Ragnars Jónassonar þessi jólin Jól Vegan mest viðeigandi á jólum Jól Jóladagatal Vísis: Brauðristin bregður Brynjari Níelssyni Jól Bjó til jóladagatal úr klósettrúllu Jól Jólamolar: Losnuðu úr sóttkví korter í jól og fjölskyldan brunaði af stað Jól Jólastöðin komin í loftið Jól Selma Björns og Sigga Beinteins gefa út jólalag saman Jól „Það verður gaman að búa til okkar hefðir saman“ Jól Borðuðu jólamatinn klukkan níu gjörsamlega búin á því Jól Jólalag dagsins: Laddi með sögulegan flutning á Snjókorn falla Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Hann er loksins runninn upp, dagurinn sem við allir krakkar eru búnir að bíða lengi eftir. Í kvöld fara skórnir út í glugga. Stekkjastaur er væntanlegur í nótt og hann ætlar að lauma einhverju skemmtilegu í skóinn hjá börnunum. Nema auðvitað þessum óþekku, þau fá kartöflu í skóinn. En Hurðaskellir og Skjóða halda áfram að föndra. Í dag búa þau til hjartapoka til þess að hengja á jólatréð. Klippa: 11. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið Aðeins einn hlutur á óskalista Ragnars Jónassonar þessi jólin Jól Vegan mest viðeigandi á jólum Jól Jóladagatal Vísis: Brauðristin bregður Brynjari Níelssyni Jól Bjó til jóladagatal úr klósettrúllu Jól Jólamolar: Losnuðu úr sóttkví korter í jól og fjölskyldan brunaði af stað Jól Jólastöðin komin í loftið Jól Selma Björns og Sigga Beinteins gefa út jólalag saman Jól „Það verður gaman að búa til okkar hefðir saman“ Jól Borðuðu jólamatinn klukkan níu gjörsamlega búin á því Jól Jólalag dagsins: Laddi með sögulegan flutning á Snjókorn falla Jól