Viðskipti innlent

Bréf í Marel seld fyrir 2,2 milljarða

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Mikil velta hefur verið með bréf í Marel í morgun.
Mikil velta hefur verið með bréf í Marel í morgun.
Velta með hlutabréf í Marel nemur rúmlega 2,2 milljörðum króna í morgun og hefur gengi bréfanna lækkað um 2,33 prósent í síðustu viðskiptum. Á þessari stundu liggur ekki ljóst fyrir hverjir hafa verið að selja eða kaupa bréfin.

Gengi bréfa í Marel hafði hækkað töluvert dagana áður en þessi viðskipti voru gerð, en þá hækkun má rekja til uppgjörs sem birt var á miðvikudaginn. Gengi bréfanna var í 104 en er nú í 125,5.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×