Plain Vanilla valið sprotafyrirtæki ársins á Norðurlöndunum Stefán Árni Pálsson skrifar 26. maí 2014 10:48 Þorsteinn Baldur Friðriksson mynd/plain vanilla Plain Vanilla var valið sprotafyrirtæki ársins á Nordic Startup Awards sem fram fór í Osló sl. fimmtudag. Styrktaraðilar keppninnar eru m.a. Facebook, Amazon, Google og Microsoft en þessi stórfyrirtæki velja sigurvegarana í sjö flokkum. Plain Vanilla stendur á bak við QuizUp sem er sá iPhone-farsímaleikur sem hefur vaxið hraðast í sögunni. QuizUp kom síðan út fyrir Android stýrikerfið fyrr á þessu ári en leikurinn kom út á iPhone í nóvember á síðasta ári. Hafa milljónir manna sótt appið fyrir iPhone og Android-síma í um 230 löndum. Um var að ræða aðalverðlaun kvöldsins en sigurvegarar í öðrum flokkum voru m.a. Svíinn Carl Waldekranz sem stofnaði fyrirtækið Tictail og var valinn stofnandi ársins, finnska fjárfestingafélagið Lifeline Ventures var valið besti fjárfestirinn, hópfjárfestingasíðan FundedByMe var besta þjónustuveitan, forritunarhetjan var Daninn Jonas Bruun Nielsen sem bjó til Screenmailer, besti nýliðinn var sænska fyrirtækið Jumpstarter og besti blaðamaðurinn var Greg Anderson sem rekur síðuna Arctic Startup. „Það er gaman að vera í hópi fólks og fyrirtækja sem eru að gera frábæra hluti. Tækniheimurinn sem áður einskorðaðist að stórum hluta við Sílikon-dalinn er orðinn dreifðari en hann var,“ segir Þorsteinn Baldur Friðriksson. Þorsteinn segir að Skandinavía sé á góðri leið með að verða eitt af lykilsvæðum í bransanum. „Þaðan hafa komið margar vörur undanfarið sem slegið hafa í gegn, eins og Spotify og Angry Birds. Maður er oft spurður um þetta skandínavíska sprotavor þegar maður fer í viðtöl við bandaríska fjölmiðla. Það er því mikill heiður fyrir Plain Vanilla að vera valið sprotafyrirtæki ársins á Norðurlöndum og ekki síst þegar maður lítur til þess hvað það eru mörg flott fyrirtæki að koma frá þessum löndum.“ Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Sjá meira
Plain Vanilla var valið sprotafyrirtæki ársins á Nordic Startup Awards sem fram fór í Osló sl. fimmtudag. Styrktaraðilar keppninnar eru m.a. Facebook, Amazon, Google og Microsoft en þessi stórfyrirtæki velja sigurvegarana í sjö flokkum. Plain Vanilla stendur á bak við QuizUp sem er sá iPhone-farsímaleikur sem hefur vaxið hraðast í sögunni. QuizUp kom síðan út fyrir Android stýrikerfið fyrr á þessu ári en leikurinn kom út á iPhone í nóvember á síðasta ári. Hafa milljónir manna sótt appið fyrir iPhone og Android-síma í um 230 löndum. Um var að ræða aðalverðlaun kvöldsins en sigurvegarar í öðrum flokkum voru m.a. Svíinn Carl Waldekranz sem stofnaði fyrirtækið Tictail og var valinn stofnandi ársins, finnska fjárfestingafélagið Lifeline Ventures var valið besti fjárfestirinn, hópfjárfestingasíðan FundedByMe var besta þjónustuveitan, forritunarhetjan var Daninn Jonas Bruun Nielsen sem bjó til Screenmailer, besti nýliðinn var sænska fyrirtækið Jumpstarter og besti blaðamaðurinn var Greg Anderson sem rekur síðuna Arctic Startup. „Það er gaman að vera í hópi fólks og fyrirtækja sem eru að gera frábæra hluti. Tækniheimurinn sem áður einskorðaðist að stórum hluta við Sílikon-dalinn er orðinn dreifðari en hann var,“ segir Þorsteinn Baldur Friðriksson. Þorsteinn segir að Skandinavía sé á góðri leið með að verða eitt af lykilsvæðum í bransanum. „Þaðan hafa komið margar vörur undanfarið sem slegið hafa í gegn, eins og Spotify og Angry Birds. Maður er oft spurður um þetta skandínavíska sprotavor þegar maður fer í viðtöl við bandaríska fjölmiðla. Það er því mikill heiður fyrir Plain Vanilla að vera valið sprotafyrirtæki ársins á Norðurlöndum og ekki síst þegar maður lítur til þess hvað það eru mörg flott fyrirtæki að koma frá þessum löndum.“
Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent