Hver vill ekki stytta framhaldsskólann? Vigfús Geirdal skrifar 25. mars 2014 07:00 Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra er maður sem vill vel. Hann vill stytta nám til stúdentsprófs úr fjórum árum í þrjú. M.ö.o. vill hann stytta framhaldsskólastigið um eitt ár. Hann vill ekki að þetta komi niður á gæðum námsins; hann vill þvert á móti auka gæði námsins, gera það skilvirkara og draga úr brottfalli. Svo er að sjá sem Illugi hafi þjóðarvilja á bak við sig, því tiltölulega nýjar kannanir sýna að hátt í 70% almennings eru því fylgjandi að framhaldsskólastigið verði stytt um eitt ár. Margir nemendur eru sama sinnis. Einhverjir hafa jafnvel bent á þá augljósu staðreynd að íslenskir unglingar eru síst lélegri námsmenn en jafnaldrar þeirra í nágrannalöndunum. Jafn víst er líka að þeir eru ekkert betri. Íslenskir nemendur geta allt það sama og jafnaldrar þeirra svo fremi að þeir hafi til þess sömu aðstöðu. Þetta veit Illugi Gunnarsson. Eins og góðra spilamanna er siður hefur Illugi ekkert verið að sýna um of á spilin sín. Hér skal hins vegar reynt að varpa ljósi á það sem hlýtur að felast í styttingaráformum Illuga. Oft er bent á Svíþjóð sem land þar sem nemendur ljúka stúdentsprófi ári fyrr en hér á landi. Það er því ekki úr lagi að kynnast aðbúnaði nemenda þar í landi. Þar njóta þeir m.a. eftirfarandi kjara:1 Allir fá heitan hádegismat og meðlæti sér að kostnaðarlausu.2 Allir nemendur í fullu námi fá sem svarar 20 þúsund íslenskum krónum á mánuði í námsstyrk meðan á námi þeirra stendur, 10 mánuði af 12 á hverju ári. Dregið er af skrópagemlingum.3 Allir nemendur fá kennslubækur og stílabækur og ýmis fleiri námsgögn sér að kostnaðarlausu.4 Nemendur fá fríar tölvur og mögulega fleiri tæki. Auðvitað verður ekkert sagt með vissu hvað svona kjör til handa íslenskum framhaldsskólanemum kæmu til með að kosta þjóðarbúið en það má áætla það gróflega. Samkvæmt Hagstofunni stunda ca. 30 þúsund nemendur framhaldsskólanám, þar af 25 þúsund í dagskóla: Ef máltíðin kostar 1.200 krónur má gera ráð fyrir að fríar máltíðir nemenda í dagskóla geti kostað ríkið ca. 6 milljarða króna á ári. 20 þúsund króna námsstyrkur á mánuði, 10 mánuði ársins getur þýtt ca. 6 milljarða króna árlegan kostnað fyrir ríkið. 50 þúsund króna námsgagnakostnaður á nemanda hvert skólaár getur kostað ríkið ca. 1,5 milljarða króna á ári. Ef hver nemandi fær 150 þúsund króna fartölvu í upphafi þriggja ára námsferils getur það kostað ríkið ca. 150 milljónir króna á ári. Viðhald og þjónusta við rúmlega 30 þúsund tölvur í framhaldsskólum landsins kostar ríkið eflaust einhver hundruð milljóna króna. Ætla má því að árlegur kostnaður ríkisins af bættri námsaðstöðu framhaldsskólanema geti verið á bilinu 15–20 milljarðar króna. Einhverjum kann að þykja þetta dýrt en menn verða að hafa hugfast að styttingaráform Illuga hafa það óhjákvæmilega í för með sér að vinna nemenda með námi er úr sögunni og sumarvinna þeirra að mestu líka. Þetta er þó ekki nema brot af heila dæminu ef áform Illuga eiga að verða barn í brók. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Sjá meira
Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra er maður sem vill vel. Hann vill stytta nám til stúdentsprófs úr fjórum árum í þrjú. M.ö.o. vill hann stytta framhaldsskólastigið um eitt ár. Hann vill ekki að þetta komi niður á gæðum námsins; hann vill þvert á móti auka gæði námsins, gera það skilvirkara og draga úr brottfalli. Svo er að sjá sem Illugi hafi þjóðarvilja á bak við sig, því tiltölulega nýjar kannanir sýna að hátt í 70% almennings eru því fylgjandi að framhaldsskólastigið verði stytt um eitt ár. Margir nemendur eru sama sinnis. Einhverjir hafa jafnvel bent á þá augljósu staðreynd að íslenskir unglingar eru síst lélegri námsmenn en jafnaldrar þeirra í nágrannalöndunum. Jafn víst er líka að þeir eru ekkert betri. Íslenskir nemendur geta allt það sama og jafnaldrar þeirra svo fremi að þeir hafi til þess sömu aðstöðu. Þetta veit Illugi Gunnarsson. Eins og góðra spilamanna er siður hefur Illugi ekkert verið að sýna um of á spilin sín. Hér skal hins vegar reynt að varpa ljósi á það sem hlýtur að felast í styttingaráformum Illuga. Oft er bent á Svíþjóð sem land þar sem nemendur ljúka stúdentsprófi ári fyrr en hér á landi. Það er því ekki úr lagi að kynnast aðbúnaði nemenda þar í landi. Þar njóta þeir m.a. eftirfarandi kjara:1 Allir fá heitan hádegismat og meðlæti sér að kostnaðarlausu.2 Allir nemendur í fullu námi fá sem svarar 20 þúsund íslenskum krónum á mánuði í námsstyrk meðan á námi þeirra stendur, 10 mánuði af 12 á hverju ári. Dregið er af skrópagemlingum.3 Allir nemendur fá kennslubækur og stílabækur og ýmis fleiri námsgögn sér að kostnaðarlausu.4 Nemendur fá fríar tölvur og mögulega fleiri tæki. Auðvitað verður ekkert sagt með vissu hvað svona kjör til handa íslenskum framhaldsskólanemum kæmu til með að kosta þjóðarbúið en það má áætla það gróflega. Samkvæmt Hagstofunni stunda ca. 30 þúsund nemendur framhaldsskólanám, þar af 25 þúsund í dagskóla: Ef máltíðin kostar 1.200 krónur má gera ráð fyrir að fríar máltíðir nemenda í dagskóla geti kostað ríkið ca. 6 milljarða króna á ári. 20 þúsund króna námsstyrkur á mánuði, 10 mánuði ársins getur þýtt ca. 6 milljarða króna árlegan kostnað fyrir ríkið. 50 þúsund króna námsgagnakostnaður á nemanda hvert skólaár getur kostað ríkið ca. 1,5 milljarða króna á ári. Ef hver nemandi fær 150 þúsund króna fartölvu í upphafi þriggja ára námsferils getur það kostað ríkið ca. 150 milljónir króna á ári. Viðhald og þjónusta við rúmlega 30 þúsund tölvur í framhaldsskólum landsins kostar ríkið eflaust einhver hundruð milljóna króna. Ætla má því að árlegur kostnaður ríkisins af bættri námsaðstöðu framhaldsskólanema geti verið á bilinu 15–20 milljarðar króna. Einhverjum kann að þykja þetta dýrt en menn verða að hafa hugfast að styttingaráform Illuga hafa það óhjákvæmilega í för með sér að vinna nemenda með námi er úr sögunni og sumarvinna þeirra að mestu líka. Þetta er þó ekki nema brot af heila dæminu ef áform Illuga eiga að verða barn í brók.
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun