Finnar fóru létt með Svía á EM í körfu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2013 14:45 Mynd/AFP Finnland er með fullt hús eftir tvær umferðir á Evrópumótinu í körfubolta í Slóveníu en Finnar unnu 21 stigs sigur á nágrönnum sínum Svíum í dag, 81-60. Króatar og Lettar unnu bæði á sigurkörfum í blálokin eftir æsispennandi leiki en Úkraína vann sjö stiga sigur á Ísrael og hefur unnið fyrstu tvo leiki sína eins og Finnar og Lettar.Eins og í sigrinum á Tyrkjum í gær var það frábær annar leikhluti sem réði mestu um þróun leiksins. Finnar unnu hann 21-4 í dag og voru í framhaldinu 17 stigum yfir í hálfleik, 48-31. Gerald Lee skoraði 14 stig fyrir Finna og Kimmo Muurinen var með 12 stig en þá var hinn öflugi Petteri Koponen með 10 stig og 6 stoðsendingar. Jeffery Taylor var atkvæðamestur hjá Svíum með 19 stig og Jonas Jerebko skoraði 12 stig en þeir eru báðir í NBA-deildinni, Taylor með Charlotte Bobcats og Jerebko með Detoit Pistons.Króatar unnu eins marks sigur á Georgíu 77-76 þar sem að miðherjinn Ante Tomic skoraði sigurkörfuna níu sekúndum fyrir leikslok. Dontaye Draper var stigahæstur hjá Króötum með 16 stig og Bojan Bogdanovic skoraði 15 stig. Ante Tomic var með 7 stig og 7 stoðsendingar. Ricky Hickman skoraði 20 stig fyrir Georgíumenn sem náðu ekki að fylgja eftir frábærum sigri á Póllandi í gær.Úkraínumenn unnu sjö stiga sigur á Ísrael, 74-67, þar sem Sergii Gladyr skoraði mest eða 17 stig. Úkraína er búið að vinna tvo fyrstu leiki síns en Ísrael sem var með Íslandi í riðli tapaði sínum öðrum leik í röð.Kristaps Janicenoks tryggði Lettum eins stigs sigur á Svartfjallalandi, 73-73, þegar hann skoraði sigurkörfuna sex sekúndum fyrir leikslok en Janicenoks var stigahæstur hjá lettneska liðinu með 15 stig. Tyrese Rice skoraði 24 stig fyrir Svartfellinga. Körfubolti Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur Sjá meira
Finnland er með fullt hús eftir tvær umferðir á Evrópumótinu í körfubolta í Slóveníu en Finnar unnu 21 stigs sigur á nágrönnum sínum Svíum í dag, 81-60. Króatar og Lettar unnu bæði á sigurkörfum í blálokin eftir æsispennandi leiki en Úkraína vann sjö stiga sigur á Ísrael og hefur unnið fyrstu tvo leiki sína eins og Finnar og Lettar.Eins og í sigrinum á Tyrkjum í gær var það frábær annar leikhluti sem réði mestu um þróun leiksins. Finnar unnu hann 21-4 í dag og voru í framhaldinu 17 stigum yfir í hálfleik, 48-31. Gerald Lee skoraði 14 stig fyrir Finna og Kimmo Muurinen var með 12 stig en þá var hinn öflugi Petteri Koponen með 10 stig og 6 stoðsendingar. Jeffery Taylor var atkvæðamestur hjá Svíum með 19 stig og Jonas Jerebko skoraði 12 stig en þeir eru báðir í NBA-deildinni, Taylor með Charlotte Bobcats og Jerebko með Detoit Pistons.Króatar unnu eins marks sigur á Georgíu 77-76 þar sem að miðherjinn Ante Tomic skoraði sigurkörfuna níu sekúndum fyrir leikslok. Dontaye Draper var stigahæstur hjá Króötum með 16 stig og Bojan Bogdanovic skoraði 15 stig. Ante Tomic var með 7 stig og 7 stoðsendingar. Ricky Hickman skoraði 20 stig fyrir Georgíumenn sem náðu ekki að fylgja eftir frábærum sigri á Póllandi í gær.Úkraínumenn unnu sjö stiga sigur á Ísrael, 74-67, þar sem Sergii Gladyr skoraði mest eða 17 stig. Úkraína er búið að vinna tvo fyrstu leiki síns en Ísrael sem var með Íslandi í riðli tapaði sínum öðrum leik í röð.Kristaps Janicenoks tryggði Lettum eins stigs sigur á Svartfjallalandi, 73-73, þegar hann skoraði sigurkörfuna sex sekúndum fyrir leikslok en Janicenoks var stigahæstur hjá lettneska liðinu með 15 stig. Tyrese Rice skoraði 24 stig fyrir Svartfellinga.
Körfubolti Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti