Þar segir að lagið heiti "Silhouettes" og verði meðal annars í nýjustu Hunger Games myndinni, Catching Fire.
Breska hljómsveitin Coldplay verður einnig með lag í myndinni, sem og söngkonan Christina Aguilera.
Trailerinn úr myndinni má sjá hér að neðan.