Hagnaður Íslandsbanka minnkar milli ára 30. maí 2013 09:04 Hagnaður Íslandsbanka á fyrsta ársfjórðungi ársins eftir skatta nam 4,6 milljörðum kr. Þetta er nokkuð lakari afkoma en á sama tímabili í fyrra þegar hagnaðurinn var 5,6 milljarðar kr. Munurinn á milli ára liggur að stærstum hluta í lægri vaxtatekjum og sveiflum í gengi íslensku krónunnar. Þetta kemur fram í tilkynningu um uppgjörið. Þar segir að arðsemi eigin fjár eftir skatta lækkaði í 12,2% en hlutfallið var 17,7% í fyrra. Lækkun á arðsemi skýrist að mestu af hærra eigin fé, sem hefur hækkað um 18% á milli ára, eða frá 129 milljörðum kr. í 152. milljarða kr. Eiginfjárhlutfall styrktist í 26,2% og lausafjárstaða Íslandsbanka er traust og vel yfir kröfum Fjármálaeftirlitsins og Seðlabankans. "Afkoma af grunnrekstri á fyrsta fjórðungi var í takt við áætlanir. Við sjáum að þau hagræðingarverkefni sem við höfum verið að vinna að eru byrjuð að skila sér og kostnaður lækkar um 3% milli tímabila. Um leið hafa þóknanatekjur aukist um 17% frá fyrra ári sem má meðal annars rekja til aukinna umsvifa á íslenskum verðbréfamarkaði. Þar hefur Íslandsbanki verið sannkallað hreyfiafl en bankinn er nú stærsti útgefandi sértryggðra skuldabréfa á landinu og gaf einnig út víxla á fjórðungnum, fyrst íslenskra fjármálafyrirtækja frá haustinu 2008,“ segir Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka. „Íslandsbanki veitti um 20 þúsund skilvísum viðskiptavinum vaxtaendurgreiðslu í febrúar s.l., eða samtals 2.5 milljarða kr. sem voru lagðar inn á nýjan sparnaðarreikning, Vaxtaþrep 30 dagar. Markmið með endurgreiðslunni var að hvetja til sparnaðar og ánægjulegt frá því að segja að tæpur helmingur endurgreiðslunnar er enn á sparnaðarreikningi hjá bankanum.“ Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Hagnaður Íslandsbanka á fyrsta ársfjórðungi ársins eftir skatta nam 4,6 milljörðum kr. Þetta er nokkuð lakari afkoma en á sama tímabili í fyrra þegar hagnaðurinn var 5,6 milljarðar kr. Munurinn á milli ára liggur að stærstum hluta í lægri vaxtatekjum og sveiflum í gengi íslensku krónunnar. Þetta kemur fram í tilkynningu um uppgjörið. Þar segir að arðsemi eigin fjár eftir skatta lækkaði í 12,2% en hlutfallið var 17,7% í fyrra. Lækkun á arðsemi skýrist að mestu af hærra eigin fé, sem hefur hækkað um 18% á milli ára, eða frá 129 milljörðum kr. í 152. milljarða kr. Eiginfjárhlutfall styrktist í 26,2% og lausafjárstaða Íslandsbanka er traust og vel yfir kröfum Fjármálaeftirlitsins og Seðlabankans. "Afkoma af grunnrekstri á fyrsta fjórðungi var í takt við áætlanir. Við sjáum að þau hagræðingarverkefni sem við höfum verið að vinna að eru byrjuð að skila sér og kostnaður lækkar um 3% milli tímabila. Um leið hafa þóknanatekjur aukist um 17% frá fyrra ári sem má meðal annars rekja til aukinna umsvifa á íslenskum verðbréfamarkaði. Þar hefur Íslandsbanki verið sannkallað hreyfiafl en bankinn er nú stærsti útgefandi sértryggðra skuldabréfa á landinu og gaf einnig út víxla á fjórðungnum, fyrst íslenskra fjármálafyrirtækja frá haustinu 2008,“ segir Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka. „Íslandsbanki veitti um 20 þúsund skilvísum viðskiptavinum vaxtaendurgreiðslu í febrúar s.l., eða samtals 2.5 milljarða kr. sem voru lagðar inn á nýjan sparnaðarreikning, Vaxtaþrep 30 dagar. Markmið með endurgreiðslunni var að hvetja til sparnaðar og ánægjulegt frá því að segja að tæpur helmingur endurgreiðslunnar er enn á sparnaðarreikningi hjá bankanum.“
Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira