Landinn eyðir meiru en í fyrra Lovísa Eiríksdóttir skrifar 15. ágúst 2013 06:00 Landsmenn gerðu betur við sig í mat og drykk í júlí. Landsmenn virðast vera örlítið viljugri við að taka upp veskið þetta árið samanborið við fyrra ár en samkvæmt nýjum tölum Rannsóknarseturs verslunarinnar hefur sala á dýrum hlutum til heimilis aukist talsvert á milli ára. Stöðug aukning hefur verið í sölu á stórum raftækjum og snjallsímum. Talið er að aukin sala snjallsíma stafi af aukinni þörf fólks til þess að nota síma í netsamskiptum. Einnig má með sanni segja að velta á rúmum hafi aukist verulega en aukningin nemur um 18,7 prósentum að raunvirði miðað við sama tímabil í fyrra. Í júlí hafa Íslendingar verið að gera betur við sig í mat og drykk en í sama mánuði í fyrra en litlar verðhækkanir voru bæði í mat og drykkjarvöru í júlí í ár. Samkvæmt tölum Seðlabankans hefur kortavelta heimilanna aukist um 5,4 prósent í júlí miðað við sama mánuð í fyrra og nam hún heilum 64,7 milljörðum króna. Greiðslukortavelta ferðamanna nam 15 milljörðum króna sem er 23 prósent af kortaveltu íslenskra heimila. Samkvæmt Greiningu Íslandsbanka er vöxtur í kortaveltu útlendinga afar myndarlegur og var afgangur af svokölluðum kortaveltujöfnuði í júlí meiri en nokkru sinni fyrr. Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Landsmenn virðast vera örlítið viljugri við að taka upp veskið þetta árið samanborið við fyrra ár en samkvæmt nýjum tölum Rannsóknarseturs verslunarinnar hefur sala á dýrum hlutum til heimilis aukist talsvert á milli ára. Stöðug aukning hefur verið í sölu á stórum raftækjum og snjallsímum. Talið er að aukin sala snjallsíma stafi af aukinni þörf fólks til þess að nota síma í netsamskiptum. Einnig má með sanni segja að velta á rúmum hafi aukist verulega en aukningin nemur um 18,7 prósentum að raunvirði miðað við sama tímabil í fyrra. Í júlí hafa Íslendingar verið að gera betur við sig í mat og drykk en í sama mánuði í fyrra en litlar verðhækkanir voru bæði í mat og drykkjarvöru í júlí í ár. Samkvæmt tölum Seðlabankans hefur kortavelta heimilanna aukist um 5,4 prósent í júlí miðað við sama mánuð í fyrra og nam hún heilum 64,7 milljörðum króna. Greiðslukortavelta ferðamanna nam 15 milljörðum króna sem er 23 prósent af kortaveltu íslenskra heimila. Samkvæmt Greiningu Íslandsbanka er vöxtur í kortaveltu útlendinga afar myndarlegur og var afgangur af svokölluðum kortaveltujöfnuði í júlí meiri en nokkru sinni fyrr.
Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira