Búið að laga stjórnskipulag Eirar Óli Kristján Ármannsson skrifar 8. júlí 2013 07:00 Í skýrslu sem Deloitte vann fyrir stjórn Eirar er bent á margar brotalamir í fyrri stjórnsýslu stofunarinnar. Fréttablaðið/Pjetur Í nýrri skýrslu Deloitt um hjúkrunarheimilið Eir eru gerðar alvarlegar athugasemdir við stjórnskipulag og stjórnarhætti Eirar. Jón Sigurðsson, stjórnarformaður Eirar, segir fátt hafa komið á óvart í þeim ábendingum. „Við erum nú þegar búin að breyta þessu öllu til betri vegar,“ segir hann. Skýrsla Deloitte var unnin að beiðni nýrrar stjórnar Eirar sem samþykkti um miðjan janúar að kalla eftir óháðri rannsókn á aðdraganda þeirra erfiðleika sem að steðja í rekstri og fjárhag stofnunarinnar. Frá því var grein í helgarblaði Fréttablaðsins að lögmaður Eirar ráðleggi stjórn um næstu skref, auk þess sem sérstakur saksóknari hafi málefni Eirar til rannsóknar. Í skýrslu Deloitte eru meðal annars sagðiar líkur á að greiðslur úr rekstri Eirar til stjórnenda hafi verið óeðlilegar. Deloitt bendir einnig á mistök sem gerð hafi verið við ákvarðanir bygginarframkvæmda. Til að fyrirbyggja að slíkt endurtaki sig verði að gera ríkari kröfur um bakgrunn menntun og reynslu stjórnenda og stjórnarmanna stofunarinnar. Þá er Ríkiendurskoðun átalin fyrir að veita heimildir til veðsetningar fasteigna Eirar á grundvelli formsatriða, í stað könnunar á fjárhagslegri stöðu stofnunarinnar og mati á fyrirhugðum fjárfestingum. Mest lesið Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Viðskipti innlent „Við getum fengið Boga Ágústs til að gera og segja hvað sem er“ Atvinnulíf Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Viðskipti innlent Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Viðskipti innlent Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Viðskipti innlent Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Viðskipti innlent Djúpstæður metnaður til að skapa fjölskylduvænt umhverfi Viðskipti Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sagði eldri menn vísvitandi borna röngum sökum en situr uppi með Svarta-Pétur Neytendur Fleiri fréttir Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Sjá meira
Í nýrri skýrslu Deloitt um hjúkrunarheimilið Eir eru gerðar alvarlegar athugasemdir við stjórnskipulag og stjórnarhætti Eirar. Jón Sigurðsson, stjórnarformaður Eirar, segir fátt hafa komið á óvart í þeim ábendingum. „Við erum nú þegar búin að breyta þessu öllu til betri vegar,“ segir hann. Skýrsla Deloitte var unnin að beiðni nýrrar stjórnar Eirar sem samþykkti um miðjan janúar að kalla eftir óháðri rannsókn á aðdraganda þeirra erfiðleika sem að steðja í rekstri og fjárhag stofnunarinnar. Frá því var grein í helgarblaði Fréttablaðsins að lögmaður Eirar ráðleggi stjórn um næstu skref, auk þess sem sérstakur saksóknari hafi málefni Eirar til rannsóknar. Í skýrslu Deloitte eru meðal annars sagðiar líkur á að greiðslur úr rekstri Eirar til stjórnenda hafi verið óeðlilegar. Deloitt bendir einnig á mistök sem gerð hafi verið við ákvarðanir bygginarframkvæmda. Til að fyrirbyggja að slíkt endurtaki sig verði að gera ríkari kröfur um bakgrunn menntun og reynslu stjórnenda og stjórnarmanna stofunarinnar. Þá er Ríkiendurskoðun átalin fyrir að veita heimildir til veðsetningar fasteigna Eirar á grundvelli formsatriða, í stað könnunar á fjárhagslegri stöðu stofnunarinnar og mati á fyrirhugðum fjárfestingum.
Mest lesið Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Viðskipti innlent „Við getum fengið Boga Ágústs til að gera og segja hvað sem er“ Atvinnulíf Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Viðskipti innlent Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Viðskipti innlent Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Viðskipti innlent Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Viðskipti innlent Djúpstæður metnaður til að skapa fjölskylduvænt umhverfi Viðskipti Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sagði eldri menn vísvitandi borna röngum sökum en situr uppi með Svarta-Pétur Neytendur Fleiri fréttir Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Sjá meira
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent