Ferðalangur hannar rafrænan vegvísi Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 27. júní 2013 08:00 Gunnar Þorvaldsson er maðurinn á bakvið síðuna sem hefur fengið óvænta athygli. Upphaflega var hún hugsuð til einkanota en verkefnið hefur óvænt undið upp á sig. Vefsíðan Vegvísir fór í loftið síðastliðinn mánudag, en tilgangur hennar er að auðvelda skipulagningu ferða um landið. Hugmyndina að síðunni átti Gunnar Þorvaldsson og hann vann síðuna í samvinnu við forritarann Pál Hilmarsson. „Þetta er ekki alveg fullklárað en okkur fannst þetta nógu tilbúið til þess að fara í loftið núna.“ segir Gunnar, sem er grafískur hönnuður á auglýsingastofunni Jónsson og Le‘macks. Hugmyndin að vefsíðunni er að skapa einfalda og aðgengilega síðu sem allir geta notað þegar kemur að því að skipuleggja ferðalög um landið. „Ég hef verið að kenna sjálfum mér vefforritun í vetur og ákvað að gera þetta að fyrsta verkefninu mínu. Ég fékk Pál Hilmarsson vin minn, sem er forritari, til þess að sjá um gagnahliðina á verkefninu en ég sá um hitt.“ Hann segist hingað til hafa nýtt sér vefsíðu Vegagerðarinnar í ferðaundirbúningi fjölskyldu sinnar en rekið sig á að sú síða hafi ekki verið nógu þægileg í notkun. „Ég bjó þetta verkefni til fyrir sjálfan mig en komst fljótt að því að fólk var spennt fyrir þessu.“ Hann segir síðuna fyrst og fremst til gamans gerða, hún sýni á einfaldan hátt hversu langt sé á milli staða en komi ekki til með að aðstoða villta ferðamenn á hálendinu. Hann ítrekar að síðan sé enn í vinnslu og hvetur fólk til þess að koma með ábendingar á Facebook-síðu verkefnisins.Hér má sjá dæmi af síðunni.Auðvelt og aðgengilegt Stimpli notandi inn brottfararstaðinn Hafnarfjörður og áfangastaðinn Ólafsvík kemur í ljós að leiðin er 200 km. Síðan má sjá að ferðin verður malbikuð meirihluta leiðarinnar, eða 196 km, en ferðalangar þurfa að aka 4 km á malarvegi. Að auki er ítarleg leiðarlýsing og vísað á nokkur kennileiti sem sjá má á leiðinni. Til stendur að bæta við síðuna áætluðum bensínkostnaði og ferðatíma.Andleysi engin afsökun Sé ferðalangur í ferðahug en óviss með val á áfangastað þá er sleginn inn brottfararstaður, smellt á Af stað! og þá kemur upp áfangastaður valinn af handahófi. Mest lesið Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fleiri fréttir Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Sjá meira
Vefsíðan Vegvísir fór í loftið síðastliðinn mánudag, en tilgangur hennar er að auðvelda skipulagningu ferða um landið. Hugmyndina að síðunni átti Gunnar Þorvaldsson og hann vann síðuna í samvinnu við forritarann Pál Hilmarsson. „Þetta er ekki alveg fullklárað en okkur fannst þetta nógu tilbúið til þess að fara í loftið núna.“ segir Gunnar, sem er grafískur hönnuður á auglýsingastofunni Jónsson og Le‘macks. Hugmyndin að vefsíðunni er að skapa einfalda og aðgengilega síðu sem allir geta notað þegar kemur að því að skipuleggja ferðalög um landið. „Ég hef verið að kenna sjálfum mér vefforritun í vetur og ákvað að gera þetta að fyrsta verkefninu mínu. Ég fékk Pál Hilmarsson vin minn, sem er forritari, til þess að sjá um gagnahliðina á verkefninu en ég sá um hitt.“ Hann segist hingað til hafa nýtt sér vefsíðu Vegagerðarinnar í ferðaundirbúningi fjölskyldu sinnar en rekið sig á að sú síða hafi ekki verið nógu þægileg í notkun. „Ég bjó þetta verkefni til fyrir sjálfan mig en komst fljótt að því að fólk var spennt fyrir þessu.“ Hann segir síðuna fyrst og fremst til gamans gerða, hún sýni á einfaldan hátt hversu langt sé á milli staða en komi ekki til með að aðstoða villta ferðamenn á hálendinu. Hann ítrekar að síðan sé enn í vinnslu og hvetur fólk til þess að koma með ábendingar á Facebook-síðu verkefnisins.Hér má sjá dæmi af síðunni.Auðvelt og aðgengilegt Stimpli notandi inn brottfararstaðinn Hafnarfjörður og áfangastaðinn Ólafsvík kemur í ljós að leiðin er 200 km. Síðan má sjá að ferðin verður malbikuð meirihluta leiðarinnar, eða 196 km, en ferðalangar þurfa að aka 4 km á malarvegi. Að auki er ítarleg leiðarlýsing og vísað á nokkur kennileiti sem sjá má á leiðinni. Til stendur að bæta við síðuna áætluðum bensínkostnaði og ferðatíma.Andleysi engin afsökun Sé ferðalangur í ferðahug en óviss með val á áfangastað þá er sleginn inn brottfararstaður, smellt á Af stað! og þá kemur upp áfangastaður valinn af handahófi.
Mest lesið Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fleiri fréttir Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent