Vilja stuðla að aukinni umræðu um viðskiptasiðfræði Lovísa Eiríksdóttir skrifar 12. júní 2013 08:00 Stjórn Siðvís. F.v. Vilhjálmur Jens Árnason ráðgjafi, Steinunn Bjarnadóttir, forstöðumaður hjá Íslandsbanka, Ásthildur Otharsdóttir ráðgjafi, Róbert H. Haraldsson, prófessor í heimspeki við HÍ, Elmar Hallgríms Hallgrímsson, lektor við viðskiptafræðideild HÍ, og Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða. Siðvís er ný rannsóknarmiðstöð um viðskiptasiðfræði sem stofnuð var á dögunum. Starfsemi rannsóknarmiðstöðvarinnar fellur undir ábyrgð stjórnar og er Elmar Hallgríms, lektor í viðskiptafræðideild Háskóla Íslands, stjórnarformaður hennar. Elmar segir að mikilvægt sé að auka vægi siðferðilegrar nálgunar í viðskiptum og stuðla að frekari rannsóknarvirkni á sviði viðskiptasiðfræði. Miðstöðin er starfrækt í samstarfi við Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands og segir Elmar miðstöðina vera afar mikilvæga fyrir skólann vegna þess að með henni er verið að skapa vettvang fyrir rannsóknir á sviði viðskiptasiðfræði á ólíkum fræðisviðum. Rannsóknarmiðstöðin leggur einnig áherslu á að tengjast atvinnulífinu, bæði með aðkomu stjórnar af mismunandi sviðum atvinnulífsins og með því að koma með hagnýtar afurðir sem hægt er að nýta með beinum hætti í atvinnulífinu. Elmar telur að traust og trúverðugleiki sé lykilatriði í rekstri fyrirtækja og að aukin vitund stjórnenda um mikilvægi siðferðilegrar hugsunar í ákvarðanatöku stuðli að slíku. Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Siðvís er ný rannsóknarmiðstöð um viðskiptasiðfræði sem stofnuð var á dögunum. Starfsemi rannsóknarmiðstöðvarinnar fellur undir ábyrgð stjórnar og er Elmar Hallgríms, lektor í viðskiptafræðideild Háskóla Íslands, stjórnarformaður hennar. Elmar segir að mikilvægt sé að auka vægi siðferðilegrar nálgunar í viðskiptum og stuðla að frekari rannsóknarvirkni á sviði viðskiptasiðfræði. Miðstöðin er starfrækt í samstarfi við Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands og segir Elmar miðstöðina vera afar mikilvæga fyrir skólann vegna þess að með henni er verið að skapa vettvang fyrir rannsóknir á sviði viðskiptasiðfræði á ólíkum fræðisviðum. Rannsóknarmiðstöðin leggur einnig áherslu á að tengjast atvinnulífinu, bæði með aðkomu stjórnar af mismunandi sviðum atvinnulífsins og með því að koma með hagnýtar afurðir sem hægt er að nýta með beinum hætti í atvinnulífinu. Elmar telur að traust og trúverðugleiki sé lykilatriði í rekstri fyrirtækja og að aukin vitund stjórnenda um mikilvægi siðferðilegrar hugsunar í ákvarðanatöku stuðli að slíku.
Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira