Íslenskt forrit sem minnir þig á að vera í sambandi Lovísa Eiríksdóttir skrifar 12. júní 2013 09:00 Stofnendur Transmit. Geir Freysson framkvæmdastjóri og Agnar Sigmarsson, sölu- og markaðsstjóri. Íslenska sprotafyrirtækið Transmit bjó nýlega til forritið Five Hundred Plus sem á að hjálpa fólki og fyrirtækjum að halda markvissu sambandi við viðskiptavini og tengslanet. „Upprunalega hönnuðum við þetta forrit til að leysa vandamál sem við sjálfir vorum að glíma við í okkar daglega starfi,“ segir Agnar Sigmarsson, annar stofnenda Transmit, og bætir við að það skipti öllu máli hverja maður þekkir þegar kemur að því að reka starfsferil eða fyrirtæki. „Nú á dögum er orðið mun auðveldara að byggja upp tengslanet með tilkomu forrita eins og LinkedIn og Facebook en Five Hundred Plus á að hjálpa notendum að viðhalda þessu tengslaneti.“ Five Hundred Plus er með notendur í yfir hundrað löndum en er þó enn þá í beta-prófun. „Í næsta mánuði stefnum við á að rukka mánaðargjald fyrir áskrift að forritinu en öllum verður þó heimilt að notfæra sér kerfið án endurgjalds upp að vissu marki,“ segir Agnar. Skjámynd af Five Hundred Plus. Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Íslenska sprotafyrirtækið Transmit bjó nýlega til forritið Five Hundred Plus sem á að hjálpa fólki og fyrirtækjum að halda markvissu sambandi við viðskiptavini og tengslanet. „Upprunalega hönnuðum við þetta forrit til að leysa vandamál sem við sjálfir vorum að glíma við í okkar daglega starfi,“ segir Agnar Sigmarsson, annar stofnenda Transmit, og bætir við að það skipti öllu máli hverja maður þekkir þegar kemur að því að reka starfsferil eða fyrirtæki. „Nú á dögum er orðið mun auðveldara að byggja upp tengslanet með tilkomu forrita eins og LinkedIn og Facebook en Five Hundred Plus á að hjálpa notendum að viðhalda þessu tengslaneti.“ Five Hundred Plus er með notendur í yfir hundrað löndum en er þó enn þá í beta-prófun. „Í næsta mánuði stefnum við á að rukka mánaðargjald fyrir áskrift að forritinu en öllum verður þó heimilt að notfæra sér kerfið án endurgjalds upp að vissu marki,“ segir Agnar. Skjámynd af Five Hundred Plus.
Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira