Ryðja brautina fyrir nýja kauphallarsjóði Óli Kristján Ármannsson skrifar 11. júní 2013 07:15 Magnús Harðarson aðstoðarforstjóri Kauphallarinnar sést hér kynna viðskiptakerfi Nasdaq OMX Iceland þegar TM var nýverið skráð á markað. Fréttablaðið/Stefán Sex nýjar skuldabréfavísitölur sem Kauphöll Íslands (Nasdaq OMX Iceland) kynnir í dag eru til þess fallnar að auðvelda smærri fjárfestum aðkomu að skuldabréfamarkaði, að sögn Magnúsar Harðarsonar aðstoðarforstjóra Kauphallarinnar. „Þetta eru heildarvísitölur sem taka markaðinn með markflokkana, þessi veltumestu ríkis og íbúðabréf, og mæla verðbreytingar á þeim,“ segir Magnús. Mikið sé upp úr því lagt að vísitölurnar séu „sjóðavænar“, þannig að auðvelt sé fyrir verðbréfasjóði að fylgja þeim. „Við setjum til dæmis á þær vægisþak, þannig að ekkert bréf má vera með meira en 30 prósenta vægi í vísitölunum. Þá eru þær endurskoðaðar mánaðarlega og þannig upp settar að þeir sem fylgja vísitölunni eiga ekki að þurfa að eiga nein viðskipti milli endurskoðana.“ Ástæðuna fyrir því vísitölurnar eru stofnaðar nú segir Magnús vera að að í burðarliðnum séu kauphallarsjóðir sem muni fylgja vísitölunum. „Þá eru viðskipti með þessa sjóði eins hver önnur verðbréf í Kauphöllinni og við eigum von á því að þeir líti dagsins ljós snemma hausts. Þannig að segma má að þessar vísitölur ryðji brautina fyrir þá og auðveldi leiðina fyrir ýmsa inn á skuldabréfamarkaðinn, ekki síst smærri fjárfesta.“ Kauphöllin. Nýju skuldabréfavísitölurnar sexNOMXI viðmiðunarvísitölur Kauphallarinnar sem settar eru á laggirnar í dag eru þrjár talsins, í tveimur flokkum hver, með og án vægisþaks: • Aðalvísitala skuldabréfa (NOMXIBB) • Óverðtryggð skuldabréfavísitala Kauphallarinnar (NOMXINOM) • Verðtryggð skuldabréfavísitala Kauphallarinnar (NOMXIREAL) Vísitölunum er öllum gefið grunngildið 1000 þann 28. desember 2012. Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Sex nýjar skuldabréfavísitölur sem Kauphöll Íslands (Nasdaq OMX Iceland) kynnir í dag eru til þess fallnar að auðvelda smærri fjárfestum aðkomu að skuldabréfamarkaði, að sögn Magnúsar Harðarsonar aðstoðarforstjóra Kauphallarinnar. „Þetta eru heildarvísitölur sem taka markaðinn með markflokkana, þessi veltumestu ríkis og íbúðabréf, og mæla verðbreytingar á þeim,“ segir Magnús. Mikið sé upp úr því lagt að vísitölurnar séu „sjóðavænar“, þannig að auðvelt sé fyrir verðbréfasjóði að fylgja þeim. „Við setjum til dæmis á þær vægisþak, þannig að ekkert bréf má vera með meira en 30 prósenta vægi í vísitölunum. Þá eru þær endurskoðaðar mánaðarlega og þannig upp settar að þeir sem fylgja vísitölunni eiga ekki að þurfa að eiga nein viðskipti milli endurskoðana.“ Ástæðuna fyrir því vísitölurnar eru stofnaðar nú segir Magnús vera að að í burðarliðnum séu kauphallarsjóðir sem muni fylgja vísitölunum. „Þá eru viðskipti með þessa sjóði eins hver önnur verðbréf í Kauphöllinni og við eigum von á því að þeir líti dagsins ljós snemma hausts. Þannig að segma má að þessar vísitölur ryðji brautina fyrir þá og auðveldi leiðina fyrir ýmsa inn á skuldabréfamarkaðinn, ekki síst smærri fjárfesta.“ Kauphöllin. Nýju skuldabréfavísitölurnar sexNOMXI viðmiðunarvísitölur Kauphallarinnar sem settar eru á laggirnar í dag eru þrjár talsins, í tveimur flokkum hver, með og án vægisþaks: • Aðalvísitala skuldabréfa (NOMXIBB) • Óverðtryggð skuldabréfavísitala Kauphallarinnar (NOMXINOM) • Verðtryggð skuldabréfavísitala Kauphallarinnar (NOMXIREAL) Vísitölunum er öllum gefið grunngildið 1000 þann 28. desember 2012.
Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira