Viðskipti innlent

Johan Rönning bætist í hópinn

Lovísa Eiríksdóttir skrifar skrifar
Starfsfólk Johan Rönning tekur á móti vottuninni.
Starfsfólk Johan Rönning tekur á móti vottuninni.

Johan Rönning hefur bæst í hóp þeirra fyrirtækja sem hlotið hafa jafnlaunavottun VR.

Alls hafa fimm fyrirtæki hlotið vottunina en þau eru Ikea, ISS, Íslenska gámafélagið og Parlogis.

Vottunin er ætluð fyrirtækjum og stofnunum sem vilja sýna svart á hvítu að launastefna þeirra mismunar ekki eftir kynjum.

Á vef VR kemur fram að á þriðja tug fyrirtækja á stofnana hafi nú þegar sótt um vottunina og segir formaður VR afar ánægjulegt hversu vel er tekið í verkefnið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×