Viðskipti innlent

Tveir voru með allar tölur réttar

Jóhannes Stefánsson skrifar
Lukkan hefur leikið við vinningshafana í Lottóinu
Lukkan hefur leikið við vinningshafana í Lottóinu Stefán
Tveir heppnir voru með allar tölur réttar í lottóinu og fá fyrir vikið kr. 28.012.550. Annar miðanna var seldur í verslun N1 á Þórshöfn en hinn á lotto.is.

Þá voru tveir með fjórar tölur réttar og hljóta kr. 323.020,- hvor

Níu voru með fjóra rétta í Jókernum og hljóta kr. 100.000,- hver






Fleiri fréttir

Sjá meira


×