MCS segir makrílveiðar Íslendinga nær ósjálfbærar, hörð mótmæli frá LÍÚ 21. maí 2013 07:08 Landsamband íslenskra útvegsmann hefur mótmælt harðlega þeirri ákvörðun bresku umhverfissamtakanna Marine Conservation Society (MCS) að dæma makrílveiðar Íslendinga nær ósjálfbærar. Þessi ákvörðun gæti reynst íslenskum fiskseljendum í Bretlandi dýrkeypt því margar stórverslanakeðjur þar í landi selja ekki fisk eða fiskafurðir frá löndum eða útgerðum sem Marine Consveration Society segir að stundi ósjálfbærar veiðar. LÍÚ kemur skoðunum sínum á framfæri á vefsíðunni Fishupdate. Þar kemur fram að samkvæmt hafréttindasáttmála Sameinuðu Þjóðanna hafi Ísland, Færeyjar, Noregur og Evrópusambandið rétt til að stunda makrílveiðar innan eigin lögsögu. Minnt er á að makrílstofninn hafi verulega breytt hegðun sinni á undanförnum árum og stór hluti hans er nú á beit á íslenskum miðum að sumarlagi. Fram kemur að Íslendingar hafi dregið úr kvóta sínum um15% í ár í samræmi við ráðgjöf vísindamanna. LÍÚ segir að ekkert réttlæti það að segja að íslenskar makrílveiðar séu ósjálfbærar þegar haft er í huga að Evrópusambandið og Norðmenn úthluti sér einhliða um 90% af öllum kvótanum. MCS eru góðgerðarsamtök sem einbeita sér að umhverfisvernd hafsins, en þó einkum ofveiði á nytjastofnum þess. Þau eru mjög áhrifamikil og fer breska þingið þannig yfirleitt eftir ráðleggingum þeirra þegar kemur að löggjöf sem snertir baráttumál samtakanna. Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Landsamband íslenskra útvegsmann hefur mótmælt harðlega þeirri ákvörðun bresku umhverfissamtakanna Marine Conservation Society (MCS) að dæma makrílveiðar Íslendinga nær ósjálfbærar. Þessi ákvörðun gæti reynst íslenskum fiskseljendum í Bretlandi dýrkeypt því margar stórverslanakeðjur þar í landi selja ekki fisk eða fiskafurðir frá löndum eða útgerðum sem Marine Consveration Society segir að stundi ósjálfbærar veiðar. LÍÚ kemur skoðunum sínum á framfæri á vefsíðunni Fishupdate. Þar kemur fram að samkvæmt hafréttindasáttmála Sameinuðu Þjóðanna hafi Ísland, Færeyjar, Noregur og Evrópusambandið rétt til að stunda makrílveiðar innan eigin lögsögu. Minnt er á að makrílstofninn hafi verulega breytt hegðun sinni á undanförnum árum og stór hluti hans er nú á beit á íslenskum miðum að sumarlagi. Fram kemur að Íslendingar hafi dregið úr kvóta sínum um15% í ár í samræmi við ráðgjöf vísindamanna. LÍÚ segir að ekkert réttlæti það að segja að íslenskar makrílveiðar séu ósjálfbærar þegar haft er í huga að Evrópusambandið og Norðmenn úthluti sér einhliða um 90% af öllum kvótanum. MCS eru góðgerðarsamtök sem einbeita sér að umhverfisvernd hafsins, en þó einkum ofveiði á nytjastofnum þess. Þau eru mjög áhrifamikil og fer breska þingið þannig yfirleitt eftir ráðleggingum þeirra þegar kemur að löggjöf sem snertir baráttumál samtakanna.
Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira