Hrun í lokin gegn Lúxemborg Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. maí 2013 20:36 Úr leiknum í kvöld. Mynd/KKÍ Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik beið lægri hlut 88-61 gegn heimamönnum í Lúxemborg á Smáþjóðaleikunum í kvöld. ÍSlendingar áttu í fullu tré við heimamenn í fyrri hálfleiknum. Þeir leiddu stærstan hluta hans en staðan í hálfleik var 36-35 heimamönnum í vil. Enn var leikurinn í járnum í þriðja leikhluta og að honum loknum var staðan 60-54 Lúxemborg í vil. Okkar menn skoruðu hins vegar aðeins sjö stig í lokafjórðungnum gegn 28 stigum heimamanna. Munurinn í leikslok var því 27 stig og stórt tap staðreynd. Brynjar Þór Björnsson var sprækastur í íslenska liðinu með 18 stig auk þess að taka fimm fráköst. Jóhann Árni Ólafsson skoraði tólf stig og Ragnar Nathanaelsson tók sjö fráköst. Leikmenn Íslands hlýða á Pétur þjálfara í leiknum í kvöld.Mynd/KKÍ „Við byrjuðum af krafti og hittum mjög vel. Við náðum samt ekki að nýta okkur það nógu vel í vörninni. Við vorum vel inni í leiknum í byrjun seinni hálfleik en við þreyttum okkur svo sjálfir með því að gera erfiða hluti," sagði Axel Kárason fyrirliði Íslands. „Lúxemborg gekk á lagið og því miður fjaraði leikurinn bara út ef segja má svo. Við létum ýmsa hluti fara í taugarnar á okkur í fjórða leikhluta og munurinn var óþarflega mikill." Körfubolti Tengdar fréttir Ægir frábær í slátrun á San Marínó Íslenska karlalandsliðið í körfubolta fór létt með kollega sína frá San Marínó 94-53 í fyrsta leik sínum á Smáþjóðaleiknum í Lúxemborg. 28. maí 2013 16:53 Magnús bætti metið hans Herberts Magnús Þór Gunnarsson skoraði fimm þriggja stiga körfur í 41 stigs sigri Íslands á San Marínó í gær, 94-53, en þetta var fyrsti leikur íslenska liðsins á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg. Hann bætti með þessu met Herbert Arnarsonar og er orðinn sá leikmaður sem hefur skorað flestar þriggja stiga körfur á Smáþjóðaleikum. 29. maí 2013 15:04 Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Enski boltinn „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Fleiri fréttir Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik beið lægri hlut 88-61 gegn heimamönnum í Lúxemborg á Smáþjóðaleikunum í kvöld. ÍSlendingar áttu í fullu tré við heimamenn í fyrri hálfleiknum. Þeir leiddu stærstan hluta hans en staðan í hálfleik var 36-35 heimamönnum í vil. Enn var leikurinn í járnum í þriðja leikhluta og að honum loknum var staðan 60-54 Lúxemborg í vil. Okkar menn skoruðu hins vegar aðeins sjö stig í lokafjórðungnum gegn 28 stigum heimamanna. Munurinn í leikslok var því 27 stig og stórt tap staðreynd. Brynjar Þór Björnsson var sprækastur í íslenska liðinu með 18 stig auk þess að taka fimm fráköst. Jóhann Árni Ólafsson skoraði tólf stig og Ragnar Nathanaelsson tók sjö fráköst. Leikmenn Íslands hlýða á Pétur þjálfara í leiknum í kvöld.Mynd/KKÍ „Við byrjuðum af krafti og hittum mjög vel. Við náðum samt ekki að nýta okkur það nógu vel í vörninni. Við vorum vel inni í leiknum í byrjun seinni hálfleik en við þreyttum okkur svo sjálfir með því að gera erfiða hluti," sagði Axel Kárason fyrirliði Íslands. „Lúxemborg gekk á lagið og því miður fjaraði leikurinn bara út ef segja má svo. Við létum ýmsa hluti fara í taugarnar á okkur í fjórða leikhluta og munurinn var óþarflega mikill."
Körfubolti Tengdar fréttir Ægir frábær í slátrun á San Marínó Íslenska karlalandsliðið í körfubolta fór létt með kollega sína frá San Marínó 94-53 í fyrsta leik sínum á Smáþjóðaleiknum í Lúxemborg. 28. maí 2013 16:53 Magnús bætti metið hans Herberts Magnús Þór Gunnarsson skoraði fimm þriggja stiga körfur í 41 stigs sigri Íslands á San Marínó í gær, 94-53, en þetta var fyrsti leikur íslenska liðsins á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg. Hann bætti með þessu met Herbert Arnarsonar og er orðinn sá leikmaður sem hefur skorað flestar þriggja stiga körfur á Smáþjóðaleikum. 29. maí 2013 15:04 Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Enski boltinn „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Fleiri fréttir Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Sjá meira
Ægir frábær í slátrun á San Marínó Íslenska karlalandsliðið í körfubolta fór létt með kollega sína frá San Marínó 94-53 í fyrsta leik sínum á Smáþjóðaleiknum í Lúxemborg. 28. maí 2013 16:53
Magnús bætti metið hans Herberts Magnús Þór Gunnarsson skoraði fimm þriggja stiga körfur í 41 stigs sigri Íslands á San Marínó í gær, 94-53, en þetta var fyrsti leikur íslenska liðsins á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg. Hann bætti með þessu met Herbert Arnarsonar og er orðinn sá leikmaður sem hefur skorað flestar þriggja stiga körfur á Smáþjóðaleikum. 29. maí 2013 15:04
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti