Þrjátíu þúsund ísar á þremur vikum Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 24. júní 2013 16:51 Gylfi ásamt starfsfólki á þjóðhátíðaginn. Allir að sjálfsögðu með ís í hönd. MYND/VALDÍS Á FACEBOOK Gylfi Þór Valdimarsson opnaði ísbúðina Valdís í verbúðunum á Granda fyrir þremur vikum. Viðtökurnar hafa farið fram úr björtustu vonum, en í viðtali á X-inu 977 í morgun sagðist Gylfi vera búin að reikna út að ísbúðin hefði selt rúmlega þrátíu þúsund ísa síðan hún opnaði. Ísinn er gerður á staðnum og því er ferskur ís í borðinu á hverjum degi og bragðtegundirnar fjölbreyttar. Þetta virðist falla vel í kramið hjá landanum. „Íslendingar eru gríðarlega mikil ísþjóð og greinilegt að fólk er tilbúið að bíða lengi í röð eftir góðri vöru,“ segir Gylfi, en síðustu kvöld hefur röðin í Valdís náð langt út á götu. „Fólk er að koma aftur og aftur, einn maður kom hingað sex kvöld í röð. Það er soldið stemningin sem við erum að reyna að skapa, kaupmaðurinn á horninu,“ segir Gylfi og bætir því við að fólki sé meira en velkomið að koma með uppástungur og óskir að nýjum bragðtegundum. Í spilaranum hér að ofan er hægt að hlusta á viðtalið við Gylfa en það byrjar eftir um 40 mínútur. Einnig er hægt að fylgjast með Valdísi á Facebook-síðu ísbúðarinnar, þar sem hún hefur vakið athygli fyrir vasklega framgöngu. Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Gylfi Þór Valdimarsson opnaði ísbúðina Valdís í verbúðunum á Granda fyrir þremur vikum. Viðtökurnar hafa farið fram úr björtustu vonum, en í viðtali á X-inu 977 í morgun sagðist Gylfi vera búin að reikna út að ísbúðin hefði selt rúmlega þrátíu þúsund ísa síðan hún opnaði. Ísinn er gerður á staðnum og því er ferskur ís í borðinu á hverjum degi og bragðtegundirnar fjölbreyttar. Þetta virðist falla vel í kramið hjá landanum. „Íslendingar eru gríðarlega mikil ísþjóð og greinilegt að fólk er tilbúið að bíða lengi í röð eftir góðri vöru,“ segir Gylfi, en síðustu kvöld hefur röðin í Valdís náð langt út á götu. „Fólk er að koma aftur og aftur, einn maður kom hingað sex kvöld í röð. Það er soldið stemningin sem við erum að reyna að skapa, kaupmaðurinn á horninu,“ segir Gylfi og bætir því við að fólki sé meira en velkomið að koma með uppástungur og óskir að nýjum bragðtegundum. Í spilaranum hér að ofan er hægt að hlusta á viðtalið við Gylfa en það byrjar eftir um 40 mínútur. Einnig er hægt að fylgjast með Valdísi á Facebook-síðu ísbúðarinnar, þar sem hún hefur vakið athygli fyrir vasklega framgöngu.
Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira