Vilja efla sköpunarkraft lögfræðinga Lovísa Eiríksdóttir skrifar 31. ágúst 2013 07:00 Helga Kristín Auðunsdóttir Sviðsstjóri lögfræðisviðs við Háskólann á Bifröst. Háskólinn á Bifröst tekur nú þátt í alþjóðlegu samstarfsverkefni lagadeilda um allan heim með það að markmiði að bregðast við breyttri stöðu lögfræðinga á atvinnumarkaði. "Verkefnið snýst um að þróa aðferðir við lögfræðikennslu til þess að laganemar fái víðari sýn á fræðin og geti nýtt menntun sína í auknum mæli til nýsköpunar. ?Offramboð á lögfræðingum virðist vera orðið vandamál víðs vegar um heim og sú tíð er liðin að lögfræðimenntun sé ávísun á starf á lögmannsstofu,"? segir Helga Kristín Auðunsdóttir, sviðsstjóri lögfræðisviðs við Háskólann á Bifröst. Verkefnið nefnist Law Without Walls og taka margir af virtustu háskólum heims þátt. Þar má nefna lagadeildir Harvard-háskóla, Stanford og Peking-háskóla. Verkefnið er skipulagt af háskólanum í Miami og aðeins 21 háskóli hefur fengið þátttökurétt. "Bifröst hefur boðið upp á nám í viðskiptalögfræði frá árinu 2001. ?Það sem framkvæmdastjóra verkefnisins þótti merkilegt við Bifröst var að við vorum að útskrifa annars konar lögfræðinga með þekkingu á viðskiptum. Hugmyndin að baki verkefninu er að laganám megi nýta á fleiri sviðum og að hvetja laganema að hugsa á skapandi hátt. Með því aukast tækifæri þeirra,"? bætir Helga við. Á hverju ári munu tveir nemendur frá Bifröst vera valdir til að taka þátt í verkefni með nemendum úr öðrum samstarfsskólum. ?Þetta er frábært tækifæri fyrir nemendur og kennara á Bifröst til að starfa með úrvalsnemendum og kennurum úr bestu háskólum heims.? Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Atvinnulíf Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Háskólinn á Bifröst tekur nú þátt í alþjóðlegu samstarfsverkefni lagadeilda um allan heim með það að markmiði að bregðast við breyttri stöðu lögfræðinga á atvinnumarkaði. "Verkefnið snýst um að þróa aðferðir við lögfræðikennslu til þess að laganemar fái víðari sýn á fræðin og geti nýtt menntun sína í auknum mæli til nýsköpunar. ?Offramboð á lögfræðingum virðist vera orðið vandamál víðs vegar um heim og sú tíð er liðin að lögfræðimenntun sé ávísun á starf á lögmannsstofu,"? segir Helga Kristín Auðunsdóttir, sviðsstjóri lögfræðisviðs við Háskólann á Bifröst. Verkefnið nefnist Law Without Walls og taka margir af virtustu háskólum heims þátt. Þar má nefna lagadeildir Harvard-háskóla, Stanford og Peking-háskóla. Verkefnið er skipulagt af háskólanum í Miami og aðeins 21 háskóli hefur fengið þátttökurétt. "Bifröst hefur boðið upp á nám í viðskiptalögfræði frá árinu 2001. ?Það sem framkvæmdastjóra verkefnisins þótti merkilegt við Bifröst var að við vorum að útskrifa annars konar lögfræðinga með þekkingu á viðskiptum. Hugmyndin að baki verkefninu er að laganám megi nýta á fleiri sviðum og að hvetja laganema að hugsa á skapandi hátt. Með því aukast tækifæri þeirra,"? bætir Helga við. Á hverju ári munu tveir nemendur frá Bifröst vera valdir til að taka þátt í verkefni með nemendum úr öðrum samstarfsskólum. ?Þetta er frábært tækifæri fyrir nemendur og kennara á Bifröst til að starfa með úrvalsnemendum og kennurum úr bestu háskólum heims.?
Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Atvinnulíf Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira