Tímamótasigur hjá Datacell og Wikileaks Valur Grettisson skrifar 1. júlí 2013 11:48 Sveinn Andri ásamt Ólafi Vigni Sigurvinssyni, stofnanda Datacell Mynd/BL Valitor hefur framlengt þjónustu sína til fyrirtækisins Datacell sem sá um að færsluhirðingar í þágu Wikileaks. Áfangasigur segir lögmaður fyrirtækisins, sem undirbýr nú skaðabótamál gegn fyrirtækinu. Það var í apríl síðastliðnum sem Hæstiréttur Íslands staðfesti að Valitor hefði verið óheimilt að loka fyrir greiðslugátt Datacell sem tók við fjárframlögum til WikiLeaks. Að sögn Sveins Andra Sveinssonar, lögmanns Datacell, opnaði fyrirtækið greiðslugáttina eftir að dómur féll, en tilkynntu á sama tíma að þeir hygðust segja samningum upp við Datacell. Kortafyrirtækið hefur nú sent frá sér tilkynningu þar sem kom fram að þeir hefðu hætt við að loka fyrir greiðslugáttina nú um helgina. „þeir tilkynntu, eftir að þeir opnuðu gáttina, um uppsögn samningarins við Datacell, en við mótmælum því harðlega.“ Segir Sveinn Andri og vitnar þá í reglur um skyldur til samningsgerðar og bætir við að engar málefnalegar ástæður liggi að baki uppsögninni. Málinu er því alls ekki lokið, auk þess sem Datacell og WikiLeaks undirbúa skaðabóta mál. „Wikileaks og Datacell líka hafa orðið fyrir gríðarlegu fjárhagslegu tjóni og ljóst að við munum halda bótakröfu að valitor vegna þessa tjóns,“ segir Sveinn Andri. Niðurstaðan nú er þó stórt skref í baráttu Datacell og WikiLeaks í áttina að safna fjárframlögum. „Þetta er tímamótasigur hjá okkar umbjóðendum,“ segir Sveinn Andri. Hér fyrir neðan má lesa tilkynningu frá Valitor vegna málsins: Valitor hefur tilkynnt Datacell að fallið hafi verið frá lokun á greiðslugátt til fyrirtækisins frá og með miðnætti 30. júní, eins og tilkynnt hafði verið um í apríl síðastliðnum. Ástæður breyttrar afstöðu Valitor eru: Í fyrst lagi að MasterCard hefur heimilað Valitor að veita Datacell þjónustu á sviði færsluhirðingar með MasterCard kortum í þágu WikiLeaks. Í öðru lagi vegna þess að MasterCard og Visa EU hafa í tæpt ár látið það óáreitt að Card de Bleue í Frakkland annist færsluhirðingar með MasterCard og Visa í þágu WikiLeaks. Valitor er í starfsemi sinni bundið af skilmálum MasterCard og Visa EU og getur því þurft að rjúfa samning sinn við DataCell að kröfu þessara aðila til að tryggja að öðru leyti örugg og ótrufluð kortaviðskipti hér á landi. Valitor tekur sem fyrr ekki afstöðu til starfsemi Wikileaks eða ágreinings samtakanna við alþjóðleg fjármálafyrirtæki. Mest lesið Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Sjá meira
Valitor hefur framlengt þjónustu sína til fyrirtækisins Datacell sem sá um að færsluhirðingar í þágu Wikileaks. Áfangasigur segir lögmaður fyrirtækisins, sem undirbýr nú skaðabótamál gegn fyrirtækinu. Það var í apríl síðastliðnum sem Hæstiréttur Íslands staðfesti að Valitor hefði verið óheimilt að loka fyrir greiðslugátt Datacell sem tók við fjárframlögum til WikiLeaks. Að sögn Sveins Andra Sveinssonar, lögmanns Datacell, opnaði fyrirtækið greiðslugáttina eftir að dómur féll, en tilkynntu á sama tíma að þeir hygðust segja samningum upp við Datacell. Kortafyrirtækið hefur nú sent frá sér tilkynningu þar sem kom fram að þeir hefðu hætt við að loka fyrir greiðslugáttina nú um helgina. „þeir tilkynntu, eftir að þeir opnuðu gáttina, um uppsögn samningarins við Datacell, en við mótmælum því harðlega.“ Segir Sveinn Andri og vitnar þá í reglur um skyldur til samningsgerðar og bætir við að engar málefnalegar ástæður liggi að baki uppsögninni. Málinu er því alls ekki lokið, auk þess sem Datacell og WikiLeaks undirbúa skaðabóta mál. „Wikileaks og Datacell líka hafa orðið fyrir gríðarlegu fjárhagslegu tjóni og ljóst að við munum halda bótakröfu að valitor vegna þessa tjóns,“ segir Sveinn Andri. Niðurstaðan nú er þó stórt skref í baráttu Datacell og WikiLeaks í áttina að safna fjárframlögum. „Þetta er tímamótasigur hjá okkar umbjóðendum,“ segir Sveinn Andri. Hér fyrir neðan má lesa tilkynningu frá Valitor vegna málsins: Valitor hefur tilkynnt Datacell að fallið hafi verið frá lokun á greiðslugátt til fyrirtækisins frá og með miðnætti 30. júní, eins og tilkynnt hafði verið um í apríl síðastliðnum. Ástæður breyttrar afstöðu Valitor eru: Í fyrst lagi að MasterCard hefur heimilað Valitor að veita Datacell þjónustu á sviði færsluhirðingar með MasterCard kortum í þágu WikiLeaks. Í öðru lagi vegna þess að MasterCard og Visa EU hafa í tæpt ár látið það óáreitt að Card de Bleue í Frakkland annist færsluhirðingar með MasterCard og Visa í þágu WikiLeaks. Valitor er í starfsemi sinni bundið af skilmálum MasterCard og Visa EU og getur því þurft að rjúfa samning sinn við DataCell að kröfu þessara aðila til að tryggja að öðru leyti örugg og ótrufluð kortaviðskipti hér á landi. Valitor tekur sem fyrr ekki afstöðu til starfsemi Wikileaks eða ágreinings samtakanna við alþjóðleg fjármálafyrirtæki.
Mest lesið Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent