Flautukarfa Ellis batt enda á sigurgöngu Trail Blazers |Pacers vann uppgjör efstu liðanna Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 8. desember 2013 11:00 Monta Ellis skorar sigurkörfuna í nót mynd/nordic photos/ap Monta Ellis tryggði Dallas Mavericks tveggja stiga sigur á Portland Trail Blazers 108-106 NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt. Á sama tíma vann Indiana Pacers sjaldgæfan sigur á San Antonio Spurs í Texas 111-100. Það vantaði ekki dramatíkina í Portland í nótt. Damian Lillard jafnaði metin í 106-106 með þriggja stiga körfu þegar 1,9 sekúndur voru til leiksloka. Sá tími dugði Ellis sem hitti úr löngu tveggja stiga skoti um leið og leiktíminn rann út. Dirk Nowitzki fór á kostum í leiknum og skoraði 28 stig fyrir Dallas. Ellis skoraði 22 stig og Jose Calderon og Dejuan Blair 15 stig hvor. Portland hafði unnið fjóra leiki í röð þegar koma að leiknum í nótt en liðið hefur ekki byrjað betur í deildinni síðan árið 1990. Liðið hefur unið 17 leiki og aðeins tapað 4 og leikið frábærlega. Damian Lillard skoraði 32 stig fyrir liði, Niclas Batum 22 og LaMarcus Aldridge 19 auk þess að taka 13 fráköst. Indiana Pacers batt enda á 11 leikja taphrinu gegn San Antonio Spurs í Texas þegar liðið vann öruggan sigur í nótt. Indiana hefur byrjað allra liða best á leiktíðinni en samtals höfðu liðið tapað fimm leikjum þegar flautað var til leiks í nótt. Indiana hefur unnið 18 af 20 leikjum sínum og San Antonio 15 af 19 leikjum sínum eftir tapið í nótt. Indiana gerði út um leikinn í þriðja leikhluta. Liðið skoraði þá 35 stig gegn 17 og náði 22 stiga forystu sem aldrei var í hættu. Sjö leikmenn Indiana skoruðu 12 stig eða meira. Paul George skoraði mest 28 stig og David West 20. Hjá Spurs skoraði Kawhi Leonard 18 stig og Manu Ginobili 16. LeBron James fór fyrir meisturum Miami Heat sem skelltu Kevin Love-lausum Minnesota Timberwolves 103-82. James skoraði 21 stig, tók 14 fráköst og gaf 8 stoðsendingar. Dwyane Wade skoraði 19 stig. Kevin Martin skoraði 19 stig fyrir Minnesota en hann hitti aðeins úr einu af sjö þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Nikola Pekovic skoraði 18 stig en Minnesota átti fá svör við varnarleik Miami en liðið hitti úr innan við 30% skota sinna. Úrslit næturinnar: Philadelphia 76ers – Denver Nuggets 92-103 Cleveland Cavaliers – Los Angeles Clippers 88-82 Chicago Bulls – Detroit Pistons 75-92 Memphis Grizzlies – Golden State Warriors 82-108 Minnesota Timberwolves – Miami Heat 82-103 Milwaukee Bucks – Brooklyn Nets 82-90 San Antonio Spurs – Indiana Pacers 100-111 Utah Jazz – Sacramento Kings 102-112 Portland Trail Blazers – Dallas Mavericks 106-108 NBA Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Fleiri fréttir Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Sjá meira
Monta Ellis tryggði Dallas Mavericks tveggja stiga sigur á Portland Trail Blazers 108-106 NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt. Á sama tíma vann Indiana Pacers sjaldgæfan sigur á San Antonio Spurs í Texas 111-100. Það vantaði ekki dramatíkina í Portland í nótt. Damian Lillard jafnaði metin í 106-106 með þriggja stiga körfu þegar 1,9 sekúndur voru til leiksloka. Sá tími dugði Ellis sem hitti úr löngu tveggja stiga skoti um leið og leiktíminn rann út. Dirk Nowitzki fór á kostum í leiknum og skoraði 28 stig fyrir Dallas. Ellis skoraði 22 stig og Jose Calderon og Dejuan Blair 15 stig hvor. Portland hafði unnið fjóra leiki í röð þegar koma að leiknum í nótt en liðið hefur ekki byrjað betur í deildinni síðan árið 1990. Liðið hefur unið 17 leiki og aðeins tapað 4 og leikið frábærlega. Damian Lillard skoraði 32 stig fyrir liði, Niclas Batum 22 og LaMarcus Aldridge 19 auk þess að taka 13 fráköst. Indiana Pacers batt enda á 11 leikja taphrinu gegn San Antonio Spurs í Texas þegar liðið vann öruggan sigur í nótt. Indiana hefur byrjað allra liða best á leiktíðinni en samtals höfðu liðið tapað fimm leikjum þegar flautað var til leiks í nótt. Indiana hefur unnið 18 af 20 leikjum sínum og San Antonio 15 af 19 leikjum sínum eftir tapið í nótt. Indiana gerði út um leikinn í þriðja leikhluta. Liðið skoraði þá 35 stig gegn 17 og náði 22 stiga forystu sem aldrei var í hættu. Sjö leikmenn Indiana skoruðu 12 stig eða meira. Paul George skoraði mest 28 stig og David West 20. Hjá Spurs skoraði Kawhi Leonard 18 stig og Manu Ginobili 16. LeBron James fór fyrir meisturum Miami Heat sem skelltu Kevin Love-lausum Minnesota Timberwolves 103-82. James skoraði 21 stig, tók 14 fráköst og gaf 8 stoðsendingar. Dwyane Wade skoraði 19 stig. Kevin Martin skoraði 19 stig fyrir Minnesota en hann hitti aðeins úr einu af sjö þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Nikola Pekovic skoraði 18 stig en Minnesota átti fá svör við varnarleik Miami en liðið hitti úr innan við 30% skota sinna. Úrslit næturinnar: Philadelphia 76ers – Denver Nuggets 92-103 Cleveland Cavaliers – Los Angeles Clippers 88-82 Chicago Bulls – Detroit Pistons 75-92 Memphis Grizzlies – Golden State Warriors 82-108 Minnesota Timberwolves – Miami Heat 82-103 Milwaukee Bucks – Brooklyn Nets 82-90 San Antonio Spurs – Indiana Pacers 100-111 Utah Jazz – Sacramento Kings 102-112 Portland Trail Blazers – Dallas Mavericks 106-108
NBA Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Fleiri fréttir Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Sjá meira