Sérstakur ákærir eiginmann fyrrverandi ráðherra fyrir skattlagabrot 24. maí 2013 11:15 Sérstakur saksóknari hefur ákært héraðsdómslögmanninn Pétur Þór Sigurðsson fyrir meiriháttar brot á skatta- og bókhaldslögum og undanskot á skatti, trassaskapa við skil á virðisaukaskattskýrslum og fyrir að hafa látið undir höfuð leggjast að færa lögboðið bókhald einkahlutafélagsins Lögfræðistofunnar rekstrarárin 2009 og 2010. Upphæðin sem um ræðir nemur samtals rúmum 18,8 milljónum króna. Þetta kemur fram í frétt á vefsíðu Viðskiptablaðsins. Þar segir að Pétur sé maður Jónínu Bjartmarz, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins frá árinu 1999 og var umhverfisráðherra frá miðju ári 2006 og fram í maí árið 2007 þegar hún fór af þingi. Hún stofnaði Lögfræðistofuna með Pétri Þór árið 1985. Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag og neitaði Pétur þar sök í málinu. Pétur og lögmaður hans eiga þó eftir að skila greinargerðum í málinu. Sérstakur saksóknari krefst sektargreiðslu og allt að sex ára fangelsisdóms yfir Pétri miðað við þau lög sem vitnað er til í ákærunni. Í málum sem þessum mun þó vanalega um skilorðsbundinn dóm að ræða. Sjá nánar hér. Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Sérstakur saksóknari hefur ákært héraðsdómslögmanninn Pétur Þór Sigurðsson fyrir meiriháttar brot á skatta- og bókhaldslögum og undanskot á skatti, trassaskapa við skil á virðisaukaskattskýrslum og fyrir að hafa látið undir höfuð leggjast að færa lögboðið bókhald einkahlutafélagsins Lögfræðistofunnar rekstrarárin 2009 og 2010. Upphæðin sem um ræðir nemur samtals rúmum 18,8 milljónum króna. Þetta kemur fram í frétt á vefsíðu Viðskiptablaðsins. Þar segir að Pétur sé maður Jónínu Bjartmarz, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins frá árinu 1999 og var umhverfisráðherra frá miðju ári 2006 og fram í maí árið 2007 þegar hún fór af þingi. Hún stofnaði Lögfræðistofuna með Pétri Þór árið 1985. Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag og neitaði Pétur þar sök í málinu. Pétur og lögmaður hans eiga þó eftir að skila greinargerðum í málinu. Sérstakur saksóknari krefst sektargreiðslu og allt að sex ára fangelsisdóms yfir Pétri miðað við þau lög sem vitnað er til í ákærunni. Í málum sem þessum mun þó vanalega um skilorðsbundinn dóm að ræða. Sjá nánar hér.
Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira