Deloitte hlýtur jafnlaunavottun VR 14. júní 2013 12:00 Á myndinni eru frá vinstri: Árni Leósson forstöðumaður þróunarsviðs VR, Erna Arnardóttir mannauðsstjóri, Kristín Gunnarsdóttir aðalbókari, Margrét Sanders framkvæmdastjóri rekstrar, Þorvarður Gunnarsson forstjóri og Unnur Guðríður Indriðadóttir fagstjóri þróunarsviðs VR. Deloitte er sjöunda fyrirtækið til að hljóta jafnlaunavottun VR. Með jafnlaunavottuninni hefur Deloitte fengið staðfestingu á því að búið sé að kerfisbinda launaákvarðanir og að Deloitte sé með jafnlaunakerfi samkvæmt kröfum ÍST 85. Í tilkynningu segir að Deloitte mun nú sem áður tryggja að starfsfólk sem vinnur sömu eða jafnverðmæt störf sé ekki mismunað í launum, en jafnlaunastefna hefur verið við lýði síðan 1999 hjá Deloitte. Þorvarður Gunnarsson tók í dag við vottunarskírteininu frá VR að viðstöddum starfsmönnum Deloitte sem voru þar samankomnir til að fagna þessum merka áfanga. „Það er okkur mikill heiður að hljóta jafnlaunavottun VR, en með því erum við að fá þriðja aðila til að votta það sem við höfum vitað lengi, þ.e. að hjá Deloitte fyrirfinnst enginn kynbundinn launamunur,“ segir Þorvarður Gunnarsson, forstjóri Deloitte í tilkynningunni. „Það er mér ánægjulegt að sjá að Deloitte sé komið í hóp fyrirtækja sem sýna svart á hvítu að launastefna fyrirtækisins og mannauðsstjórnun þess mismuni ekki körlum og konum. Vottunin er til marks um að fyrirtækið vilji axla samfélagslega ábyrgð og skipa sér flokk fyrirtækja og stofnana sem meta starfsmenn sína að verðleikum“ segir Árni Leósson, sviðsstjóri Þróunarsviðs VR. Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Deloitte er sjöunda fyrirtækið til að hljóta jafnlaunavottun VR. Með jafnlaunavottuninni hefur Deloitte fengið staðfestingu á því að búið sé að kerfisbinda launaákvarðanir og að Deloitte sé með jafnlaunakerfi samkvæmt kröfum ÍST 85. Í tilkynningu segir að Deloitte mun nú sem áður tryggja að starfsfólk sem vinnur sömu eða jafnverðmæt störf sé ekki mismunað í launum, en jafnlaunastefna hefur verið við lýði síðan 1999 hjá Deloitte. Þorvarður Gunnarsson tók í dag við vottunarskírteininu frá VR að viðstöddum starfsmönnum Deloitte sem voru þar samankomnir til að fagna þessum merka áfanga. „Það er okkur mikill heiður að hljóta jafnlaunavottun VR, en með því erum við að fá þriðja aðila til að votta það sem við höfum vitað lengi, þ.e. að hjá Deloitte fyrirfinnst enginn kynbundinn launamunur,“ segir Þorvarður Gunnarsson, forstjóri Deloitte í tilkynningunni. „Það er mér ánægjulegt að sjá að Deloitte sé komið í hóp fyrirtækja sem sýna svart á hvítu að launastefna fyrirtækisins og mannauðsstjórnun þess mismuni ekki körlum og konum. Vottunin er til marks um að fyrirtækið vilji axla samfélagslega ábyrgð og skipa sér flokk fyrirtækja og stofnana sem meta starfsmenn sína að verðleikum“ segir Árni Leósson, sviðsstjóri Þróunarsviðs VR.
Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira