Viðskipti innlent

Samherji hagnast um milljarða

Jakob Bjarnar skrifar
Þorsteinn Már getur leyft sér að brosa nú þegar afkomutölur liggja fyrir.
Þorsteinn Már getur leyft sér að brosa nú þegar afkomutölur liggja fyrir.
Rekstur Samherja gengur vel og hagnaðist fyrirtækið um 15,7 milljarða á árinu 2012. Á árinu áður nam hagnaðurinn 8,8 milljörðum króna. Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri segir, í samtali við Morgunblaðið, afkomutölur Samherja og erlendra dótturfélaga fyrir árið 2012 góðar og betri en hann gerði sér vonir um. Helmingur tekna Samherja kemur erlendis frá.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×