„Ekki leitað út í hornin þegar illa gengur í sókninni“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. desember 2013 08:00 Bjarki Már Elísson. „Liðið drullaði bara á sig. Ég skoraði ekkert mark og tók reyndar ekkert skot,“ segir hornamaðurinn Bjarki Már Elísson hjá Eisenach. Bjarki Már og félagar steinlágu gegn Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í gær 23-31 en markaleysi Bjarka Más kom þó helst á óvart. Nánar um leikinn hér. „Við höfðum skorað þrjú mörk fyrstu tuttugu mínúturnar,“ segir Bjarki Már. Hann hafi hreinilega ekki verið með í leiknum og segir ástæðuna mega rekja til hræðilegrar byrjunar liðsins í leiknum. „Í alþjóðlegum handbolta er það bara þannig að ef illa gengur í sókninni þá er ekki leitað út í hornin,“ segir Bjarki. Sjónvinkill útispilarana verði hreinlega þrengri og hann hafi ekki fengið úr neinu að moða. Bjarki Már fékk sér í kjölfarið sæti á varamannabekknum. Varamaður Bjarka í vinstra horninu, Adrian Wöhler, nýtti tækifærið þokkalega og skoraði þrjú mörk úr fjórum skotum. „Hann hefur þurft að sitja lengi á bekknum,“ segir Bjarki Már um samkeppnisaðila sinn. Hann þakkar fyrir traustið sem honum hefur verið sýnt fyrri hluta tímabils þar sem hann hefur spilað stærstan hluta leikjanna. „Maður þarf ekki að horfa lengra en á aðra Íslendinga í kringum sig sem fá því miður mjög takmarkaðan spiltíma.“ Nánar verður rætt við Bjarka Má í Fréttablaðinu á morgun. Handbolti Mest lesið Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Fleiri fréttir Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Sjá meira
„Liðið drullaði bara á sig. Ég skoraði ekkert mark og tók reyndar ekkert skot,“ segir hornamaðurinn Bjarki Már Elísson hjá Eisenach. Bjarki Már og félagar steinlágu gegn Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í gær 23-31 en markaleysi Bjarka Más kom þó helst á óvart. Nánar um leikinn hér. „Við höfðum skorað þrjú mörk fyrstu tuttugu mínúturnar,“ segir Bjarki Már. Hann hafi hreinilega ekki verið með í leiknum og segir ástæðuna mega rekja til hræðilegrar byrjunar liðsins í leiknum. „Í alþjóðlegum handbolta er það bara þannig að ef illa gengur í sókninni þá er ekki leitað út í hornin,“ segir Bjarki. Sjónvinkill útispilarana verði hreinlega þrengri og hann hafi ekki fengið úr neinu að moða. Bjarki Már fékk sér í kjölfarið sæti á varamannabekknum. Varamaður Bjarka í vinstra horninu, Adrian Wöhler, nýtti tækifærið þokkalega og skoraði þrjú mörk úr fjórum skotum. „Hann hefur þurft að sitja lengi á bekknum,“ segir Bjarki Már um samkeppnisaðila sinn. Hann þakkar fyrir traustið sem honum hefur verið sýnt fyrri hluta tímabils þar sem hann hefur spilað stærstan hluta leikjanna. „Maður þarf ekki að horfa lengra en á aðra Íslendinga í kringum sig sem fá því miður mjög takmarkaðan spiltíma.“ Nánar verður rætt við Bjarka Má í Fréttablaðinu á morgun.
Handbolti Mest lesið Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Fleiri fréttir Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Sjá meira