Komin heim eftir átján mánaða tónleikaferðalag Frosti Logason skrifar 23. ágúst 2013 13:00 Brynjar Leifsson í Of Monsters and Men tumblr Hljómsveitin Of Monsters and Men lauk átján mánaða langri tónleikaferð sinni á miðvikudaginn. Gítarleikari sveitarinnar, Brynjar Leifsson, spjallaði við útvarpsþáttinn Harmageddon í morgun. Brynjar sagði meðlimi sveitarinnar vera orðna mátulega þreytta á flugferðum og hótelgistingum en kvartaði að öðru leyti ekki yfir hlutskipti sínu. Hljómsveitin er orðin gríðarlega þekkt út um allann heim en tónleikaferðin spannaði Evrópu, Asíu, Ástralíu, Bandaríkin og Suðu- Ameríku. „Japan er örugglega svona skrýtnasti staðurinn. Það er svona eins nálægt því og þú getur að vera á annarri plánetu en ert samt á jörðinni“ sagði Brynjar aðspurður um hvaða staðir hefðu verið eftirminnilegastir í ferðinni. Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér að ofan. Harmageddon Tónlist Mest lesið Segir Ísland síðasta vígi kristinna manna Harmageddon „Ráðherra grátandi á Facebook eins og táningsstelpa“ Harmageddon Sannleikurinn: Útskriftarbekkur í MR byrjar með heitasta piparsveini landsins Harmageddon Sadisti í Reykjavík Harmageddon Lögleiðing marijúana getur minnkað tekjur lögreglu í Colorado Harmageddon Guðmundi Steingríms bolað út úr sínu eigin máli Harmageddon Sannleikurinn: Ef forsætisráðherra sagði satt verður hann tafarlaust að segja af sér Harmageddon Komin heim eftir átján mánaða tónleikaferðalag Harmageddon Reykjavíkurdætur fjölbreyttur hópur með fjölbreyttar skoðanir Harmageddon Gísli Marteinn vill opin prófkjör Harmageddon
Hljómsveitin Of Monsters and Men lauk átján mánaða langri tónleikaferð sinni á miðvikudaginn. Gítarleikari sveitarinnar, Brynjar Leifsson, spjallaði við útvarpsþáttinn Harmageddon í morgun. Brynjar sagði meðlimi sveitarinnar vera orðna mátulega þreytta á flugferðum og hótelgistingum en kvartaði að öðru leyti ekki yfir hlutskipti sínu. Hljómsveitin er orðin gríðarlega þekkt út um allann heim en tónleikaferðin spannaði Evrópu, Asíu, Ástralíu, Bandaríkin og Suðu- Ameríku. „Japan er örugglega svona skrýtnasti staðurinn. Það er svona eins nálægt því og þú getur að vera á annarri plánetu en ert samt á jörðinni“ sagði Brynjar aðspurður um hvaða staðir hefðu verið eftirminnilegastir í ferðinni. Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér að ofan.
Harmageddon Tónlist Mest lesið Segir Ísland síðasta vígi kristinna manna Harmageddon „Ráðherra grátandi á Facebook eins og táningsstelpa“ Harmageddon Sannleikurinn: Útskriftarbekkur í MR byrjar með heitasta piparsveini landsins Harmageddon Sadisti í Reykjavík Harmageddon Lögleiðing marijúana getur minnkað tekjur lögreglu í Colorado Harmageddon Guðmundi Steingríms bolað út úr sínu eigin máli Harmageddon Sannleikurinn: Ef forsætisráðherra sagði satt verður hann tafarlaust að segja af sér Harmageddon Komin heim eftir átján mánaða tónleikaferðalag Harmageddon Reykjavíkurdætur fjölbreyttur hópur með fjölbreyttar skoðanir Harmageddon Gísli Marteinn vill opin prófkjör Harmageddon