Sigmundur segir skuldaniðurfellingu mögulega fyrir árslok 4. júní 2013 13:56 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að skuldaniðurfelling hjá heimilum landsins sé möguleg fyrir árslok. Að vísu svo með þeim fyrirvara að búið verði að semja við erlenda kröfuhafa um málið fyrir þann tíma. Þetta kemur fram í viðtali Reuters við Sigmund Davíð sem var tekið í Kirkenes í Noregi í dag. Í viðtalinu segir Sigmundur Davíð m.a. að hinir erlendu kröfuhafar séu opnir fyrir samningum um að þeir taki á sig afskriftir af kröfum sínum en slíkt er m.a. forsenda þess að til skuldaniðurfellingar komi hjá íslenskum heimilum. Reuters greinir einnig frá varaáætlun forsætisráðherrans í málinu, hinum margumtalaða leiðréttingarsjóð sem fjallað er um í stjórnarsáttmálanum. Fram kemur í fréttinni að málið snúist um afskriftir á því sem kallað hefur verið snjóhengjan hér heima, það er krónueignir kröfuhafanna upp á 3,8 milljarða dollara eða um 460 milljarða kr. Þessi upphæð sé á pari við heildargjaldeyrisforða Íslands. Í viðtalinu kemur einnig fram hjá Sigmundi Davíð að aflétting gjaldeyrishaftanna haldist í hendur við samninga við kröfuhafana um snjóhengjuna. Ekki sé hægt að aflétta höftunum án þeirra samninga.Semja þarf við vogunarsjóði Fram kemur að þessar krónueignir séu nú komnar að mestu í eigu vogunarsjóða á borð við Burlington Loan management og CCP Credit Acquisition. Sigmundur Davíð fullyrðir í viðtalinu að þessir sjóðir hafi allir keypt kröfur á Ísland með þá vitneskju fyrirfram að nauðsynlegt yrði að gefa afslátt af þeim. Sigmundur Davíð vildi ekki gefa upp hve mikið hinir erlendu kröfuhafar þyrftu að afskrifa af kröfum sínum. Hann vitnaði hinsvegar í ummæli Más Guðmundssonar seðlabankastjóra um að þeir þyrftu að gefa eftir 75% af kröfum sínum. Mest lesið „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Fleiri fréttir Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að skuldaniðurfelling hjá heimilum landsins sé möguleg fyrir árslok. Að vísu svo með þeim fyrirvara að búið verði að semja við erlenda kröfuhafa um málið fyrir þann tíma. Þetta kemur fram í viðtali Reuters við Sigmund Davíð sem var tekið í Kirkenes í Noregi í dag. Í viðtalinu segir Sigmundur Davíð m.a. að hinir erlendu kröfuhafar séu opnir fyrir samningum um að þeir taki á sig afskriftir af kröfum sínum en slíkt er m.a. forsenda þess að til skuldaniðurfellingar komi hjá íslenskum heimilum. Reuters greinir einnig frá varaáætlun forsætisráðherrans í málinu, hinum margumtalaða leiðréttingarsjóð sem fjallað er um í stjórnarsáttmálanum. Fram kemur í fréttinni að málið snúist um afskriftir á því sem kallað hefur verið snjóhengjan hér heima, það er krónueignir kröfuhafanna upp á 3,8 milljarða dollara eða um 460 milljarða kr. Þessi upphæð sé á pari við heildargjaldeyrisforða Íslands. Í viðtalinu kemur einnig fram hjá Sigmundi Davíð að aflétting gjaldeyrishaftanna haldist í hendur við samninga við kröfuhafana um snjóhengjuna. Ekki sé hægt að aflétta höftunum án þeirra samninga.Semja þarf við vogunarsjóði Fram kemur að þessar krónueignir séu nú komnar að mestu í eigu vogunarsjóða á borð við Burlington Loan management og CCP Credit Acquisition. Sigmundur Davíð fullyrðir í viðtalinu að þessir sjóðir hafi allir keypt kröfur á Ísland með þá vitneskju fyrirfram að nauðsynlegt yrði að gefa afslátt af þeim. Sigmundur Davíð vildi ekki gefa upp hve mikið hinir erlendu kröfuhafar þyrftu að afskrifa af kröfum sínum. Hann vitnaði hinsvegar í ummæli Más Guðmundssonar seðlabankastjóra um að þeir þyrftu að gefa eftir 75% af kröfum sínum.
Mest lesið „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Fleiri fréttir Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent