Breytingar á stjórnskipulagi HB Granda 6. júní 2013 07:15 Breytingar hafa verið gerðar á stjórnskipulagi HB Granda hf. Markmið þeirra er að stytta boðleiðir milli veiða og vinnslu og skýra betur línur varðandi ýmsa mikilvæga þætti í rekstrinum. Í tilkynningu segir að meginbreytingin felst í því að framleiðslusvið botnfisks og útgerðarsvið hafa verið sameinuð í botnfisksvið og verkefni útgerðarsviðs færð til botnfisksviðs og uppsjávarsviðs. Útgerðarsvið hefur því verið lagt niður. Torfi Þ. Þorsteinsson, sem áður veitti framleiðslusviði botnfisks forstöðu, hefur tekið við sem deildarstjóri botnfisksviðs. Rúnar Þór Stefánsson sem veitti útgerðarsviði forstöðu lætur nú af störfum hjá félaginu en mun sem ráðgjafi fylgja úr hlaði ýmsum verkefnum eins og breytingu Helgu Maríu í ísfisktogara. Aðrir starfsmenn útgerðarsviðs færast yfir til botnfisksviðs og uppsjávarsviðs. Hluti af verkefnum útgerðarsviðs flytjast til fjármálasviðs, sem Jónas Guðbjörnsson veitir forstöðu. Auk ofangreindra breytinga hefur ný deild viðskiptaþróunar verið stofnuð og heyrir hún beint undir forstjóra. Deildin ber ábyrgð á verkefnum utan Íslands, umhverfismálum og viðskiptaþróun. Svavar Svavarsson, sem áður veitti markaðsdeild forstöðu, er deildarstjóri viðskiptaþróunar. Þá hefur Brynjólfur Eyjólfsson, sem annaðist rannsóknir í markaðsdeild, tekið við sem deildarstjóri markaðsdeildar. Jafnframt hefur Garðar Svavarsson, sem gegndi starfi sölustjóra í markaðsdeild, tekið við starfi deildarstjóra uppsjávardeildar en Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri, veitti þeirri deild forstöðu áður. Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Breytingar hafa verið gerðar á stjórnskipulagi HB Granda hf. Markmið þeirra er að stytta boðleiðir milli veiða og vinnslu og skýra betur línur varðandi ýmsa mikilvæga þætti í rekstrinum. Í tilkynningu segir að meginbreytingin felst í því að framleiðslusvið botnfisks og útgerðarsvið hafa verið sameinuð í botnfisksvið og verkefni útgerðarsviðs færð til botnfisksviðs og uppsjávarsviðs. Útgerðarsvið hefur því verið lagt niður. Torfi Þ. Þorsteinsson, sem áður veitti framleiðslusviði botnfisks forstöðu, hefur tekið við sem deildarstjóri botnfisksviðs. Rúnar Þór Stefánsson sem veitti útgerðarsviði forstöðu lætur nú af störfum hjá félaginu en mun sem ráðgjafi fylgja úr hlaði ýmsum verkefnum eins og breytingu Helgu Maríu í ísfisktogara. Aðrir starfsmenn útgerðarsviðs færast yfir til botnfisksviðs og uppsjávarsviðs. Hluti af verkefnum útgerðarsviðs flytjast til fjármálasviðs, sem Jónas Guðbjörnsson veitir forstöðu. Auk ofangreindra breytinga hefur ný deild viðskiptaþróunar verið stofnuð og heyrir hún beint undir forstjóra. Deildin ber ábyrgð á verkefnum utan Íslands, umhverfismálum og viðskiptaþróun. Svavar Svavarsson, sem áður veitti markaðsdeild forstöðu, er deildarstjóri viðskiptaþróunar. Þá hefur Brynjólfur Eyjólfsson, sem annaðist rannsóknir í markaðsdeild, tekið við sem deildarstjóri markaðsdeildar. Jafnframt hefur Garðar Svavarsson, sem gegndi starfi sölustjóra í markaðsdeild, tekið við starfi deildarstjóra uppsjávardeildar en Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri, veitti þeirri deild forstöðu áður.
Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira