Viðskipti innlent

Hlutir í Vodafone lækka um rúm 6%

Hlutir í Fjarskiptum, móðurfélagi Vodafone, hafa lækkað töluvert í verði í Kauphöllinni í morgun eða um rúmlega 6%.

Vodafone kynnti uppgjör sitt fyrir fyrsta ársfjórðung eftir lokun markaðarins í gærdag. Töluverður viðsnúningur hefur orðið til hins verra hjá félaginu, sjá hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×