Samkeppnishæfni Íslands fer hrakandi 30. maí 2013 12:02 Ísland lækkar um þrjú sæti á milli ára í nýrri úttekt IMD viðskiptaháskólans í Sviss á samkeppnishæfni landa. Ísland fellur úr sæti 26 í sæti 29 á listanum sem samanstendur af 60 þjóðum. Er það þriðja lakasta staða Íslands frá upphafi mælinga en árið 2011 stóð Ísland í 31. sæti. Þetta kemur fram á vefsíðu Viðskiptaráðs. Þar segir að efstu fimm sæti listans þetta árið skipa Bandaríkin, Sviss, Hong Kong, Svíþjóð og Singapúr en það eru sömu lönd og skipuðu efstu fimm sæti listans 2012. Lestin er svo rekin af Venesúela, Argentínu og Króatíu. Þau lönd sem eru á svipuðu reki og Ísland eru meðal annars Taíland, Frakkland, Síle og Litháen.Ísland neðst af NorðurlandaþjóðumÍsland er neðst allra Norðurlandanna en þar næst fyrir ofan kemur Finnland sem skipar 20. sæti listans, því næst Danmörk (12. sæti), Noregur (6. sæti) og Svíþjóð (4. sæti). Aðeins Finnland og Ísland falla um sæti milli ára á meðan hin Norðurlöndin færa sig upp um 1-2 sæti. Ísland er eftirbátur Norðurlandanna hvað varðar skilvirkni atvinnulífs og hins opinbera. Efnahagsleg frammistaða Íslands fellur um eitt sæti milli ára en helst þó þremur sætum ofar en Finnland. Það er einkum stærð markaðarins, fjárfesting og sparnaður sem þrýsta efnahagslegri frammistöðu niður. Samfélagslegir innviðir gera það að verkum að Ísland fellur ekki neðar en raun ber vitni. Þar spilar stóran þátt framboð af orku og hagnýting innviða í kringum orkugeirann sem skilar sér í hagstæðu verði raforku til heimila og fyrirtækja. Sjá nánar hér. Mest lesið Í stórfellda útrás með tækni til rækjuvinnslu Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent S8 selst tvöfalt hraðar en forverarnir Viðskipti innlent Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2023 - kosning Samstarf Íslenskar áhrifakonur hjá eftirsóttustu vinnustöðum Norðurlanda Atvinnulíf Fasteignamat hækkar um 6,1 prósent Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Sjá meira
Ísland lækkar um þrjú sæti á milli ára í nýrri úttekt IMD viðskiptaháskólans í Sviss á samkeppnishæfni landa. Ísland fellur úr sæti 26 í sæti 29 á listanum sem samanstendur af 60 þjóðum. Er það þriðja lakasta staða Íslands frá upphafi mælinga en árið 2011 stóð Ísland í 31. sæti. Þetta kemur fram á vefsíðu Viðskiptaráðs. Þar segir að efstu fimm sæti listans þetta árið skipa Bandaríkin, Sviss, Hong Kong, Svíþjóð og Singapúr en það eru sömu lönd og skipuðu efstu fimm sæti listans 2012. Lestin er svo rekin af Venesúela, Argentínu og Króatíu. Þau lönd sem eru á svipuðu reki og Ísland eru meðal annars Taíland, Frakkland, Síle og Litháen.Ísland neðst af NorðurlandaþjóðumÍsland er neðst allra Norðurlandanna en þar næst fyrir ofan kemur Finnland sem skipar 20. sæti listans, því næst Danmörk (12. sæti), Noregur (6. sæti) og Svíþjóð (4. sæti). Aðeins Finnland og Ísland falla um sæti milli ára á meðan hin Norðurlöndin færa sig upp um 1-2 sæti. Ísland er eftirbátur Norðurlandanna hvað varðar skilvirkni atvinnulífs og hins opinbera. Efnahagsleg frammistaða Íslands fellur um eitt sæti milli ára en helst þó þremur sætum ofar en Finnland. Það er einkum stærð markaðarins, fjárfesting og sparnaður sem þrýsta efnahagslegri frammistöðu niður. Samfélagslegir innviðir gera það að verkum að Ísland fellur ekki neðar en raun ber vitni. Þar spilar stóran þátt framboð af orku og hagnýting innviða í kringum orkugeirann sem skilar sér í hagstæðu verði raforku til heimila og fyrirtækja. Sjá nánar hér.
Mest lesið Í stórfellda útrás með tækni til rækjuvinnslu Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent S8 selst tvöfalt hraðar en forverarnir Viðskipti innlent Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2023 - kosning Samstarf Íslenskar áhrifakonur hjá eftirsóttustu vinnustöðum Norðurlanda Atvinnulíf Fasteignamat hækkar um 6,1 prósent Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Sjá meira