Íslandsbanki hefur endurreiknað 7.200 gengislán 31. maí 2013 11:01 Íslandsbanki hefur nú þegar endurreiknað 7.200 bílalán og kaupleigusamninga af um 15.000 í samræmi við dóma Hæstaréttar sem féllu á síðasta ári um hvernig fjármálafyrirtæki skyldu endurreikna ólögmæt gengistryggð lán, svonefndir kvittanadómar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum í framhaldi af því að Hæstiréttur kvað úr um það í gær að Landsbankanum hefði verið óheimilt að reikna seðlabankavexti afturvirkt á gengistryggð bílalán og kaupleigusamninga. Í tilkynningunni segir að eftir fyrri dóminn, sem féll í febrúar 2012, var mörgum spurningum enn ósvarað um það með hvaða hætti endurreikningur skyldi framkvæmdur og til hvaða lána dómurinn tæki. Bankarnir, með samþykki Samkeppniseftirlits, völdu 11 dómsmál til að svara þeim álitamálum sem enn stóðu eftir dóminn. Fjögur þeirra voru á vegum Íslandsbanka. Seinni dómurinn, sem féll í október, víkkaði fordæmisgildi fyrri dómsins og skýrði hvernig lán sem hafa verið í skilum skyldu endurreiknuð. Í kjölfarið tók Íslandsbanki af skarið og féll frá dómsmálum til að flýta endurútreikningi. Mat bankinn það svo að dómarnir tækju einnig til skammtímalána, svo sem bílasamninga, og ákvað því að bíða ekki eftir frekari dómum. Ergo, fjármögnunarþjónusta Íslandsbanka, hóf strax endurútreikning og hefur í dag endurreiknað 7200 bílalán og kaupleigusamninga. Íslandsbanki er því vel á veg kominn með endurútreikning þessara samningsforma í samræmi við kvittanadóma Hæstaréttar. Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Sjá meira
Íslandsbanki hefur nú þegar endurreiknað 7.200 bílalán og kaupleigusamninga af um 15.000 í samræmi við dóma Hæstaréttar sem féllu á síðasta ári um hvernig fjármálafyrirtæki skyldu endurreikna ólögmæt gengistryggð lán, svonefndir kvittanadómar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum í framhaldi af því að Hæstiréttur kvað úr um það í gær að Landsbankanum hefði verið óheimilt að reikna seðlabankavexti afturvirkt á gengistryggð bílalán og kaupleigusamninga. Í tilkynningunni segir að eftir fyrri dóminn, sem féll í febrúar 2012, var mörgum spurningum enn ósvarað um það með hvaða hætti endurreikningur skyldi framkvæmdur og til hvaða lána dómurinn tæki. Bankarnir, með samþykki Samkeppniseftirlits, völdu 11 dómsmál til að svara þeim álitamálum sem enn stóðu eftir dóminn. Fjögur þeirra voru á vegum Íslandsbanka. Seinni dómurinn, sem féll í október, víkkaði fordæmisgildi fyrri dómsins og skýrði hvernig lán sem hafa verið í skilum skyldu endurreiknuð. Í kjölfarið tók Íslandsbanki af skarið og féll frá dómsmálum til að flýta endurútreikningi. Mat bankinn það svo að dómarnir tækju einnig til skammtímalána, svo sem bílasamninga, og ákvað því að bíða ekki eftir frekari dómum. Ergo, fjármögnunarþjónusta Íslandsbanka, hóf strax endurútreikning og hefur í dag endurreiknað 7200 bílalán og kaupleigusamninga. Íslandsbanki er því vel á veg kominn með endurútreikning þessara samningsforma í samræmi við kvittanadóma Hæstaréttar.
Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Sjá meira