Viðskipti innlent

Skuldabréf Skipta eru á athugunarlista

Með vísan til tilkynningar frá Skiptum hf. sem birt var opinberlega í dag vill Kauphöllin ítreka að skuldabréfið SIMI 06 1 er á athugunarlista. Kauphöllin  vekur athygli á því að ákveðnar takmarkanir eru á framsali skuldabréfanna í tilkynningu um málið.

Skuldabréfin voru upphaflega færð á athugunarlista með vísan til tilkynningar um fjárhagslega endurskipulagningu Skipta hf. sem birt var opinberlega þann 24. janúar s.l. sbr. markaðstilkynningu frá Kauphöllinni sem birt var opinberlega þann sama dag. Sjá nánar hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×