Hrun í lokin gegn Lúxemborg Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. maí 2013 20:36 Úr leiknum í kvöld. Mynd/KKÍ Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik beið lægri hlut 88-61 gegn heimamönnum í Lúxemborg á Smáþjóðaleikunum í kvöld. ÍSlendingar áttu í fullu tré við heimamenn í fyrri hálfleiknum. Þeir leiddu stærstan hluta hans en staðan í hálfleik var 36-35 heimamönnum í vil. Enn var leikurinn í járnum í þriðja leikhluta og að honum loknum var staðan 60-54 Lúxemborg í vil. Okkar menn skoruðu hins vegar aðeins sjö stig í lokafjórðungnum gegn 28 stigum heimamanna. Munurinn í leikslok var því 27 stig og stórt tap staðreynd. Brynjar Þór Björnsson var sprækastur í íslenska liðinu með 18 stig auk þess að taka fimm fráköst. Jóhann Árni Ólafsson skoraði tólf stig og Ragnar Nathanaelsson tók sjö fráköst. Leikmenn Íslands hlýða á Pétur þjálfara í leiknum í kvöld.Mynd/KKÍ „Við byrjuðum af krafti og hittum mjög vel. Við náðum samt ekki að nýta okkur það nógu vel í vörninni. Við vorum vel inni í leiknum í byrjun seinni hálfleik en við þreyttum okkur svo sjálfir með því að gera erfiða hluti," sagði Axel Kárason fyrirliði Íslands. „Lúxemborg gekk á lagið og því miður fjaraði leikurinn bara út ef segja má svo. Við létum ýmsa hluti fara í taugarnar á okkur í fjórða leikhluta og munurinn var óþarflega mikill." Körfubolti Tengdar fréttir Ægir frábær í slátrun á San Marínó Íslenska karlalandsliðið í körfubolta fór létt með kollega sína frá San Marínó 94-53 í fyrsta leik sínum á Smáþjóðaleiknum í Lúxemborg. 28. maí 2013 16:53 Magnús bætti metið hans Herberts Magnús Þór Gunnarsson skoraði fimm þriggja stiga körfur í 41 stigs sigri Íslands á San Marínó í gær, 94-53, en þetta var fyrsti leikur íslenska liðsins á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg. Hann bætti með þessu met Herbert Arnarsonar og er orðinn sá leikmaður sem hefur skorað flestar þriggja stiga körfur á Smáþjóðaleikum. 29. maí 2013 15:04 Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik beið lægri hlut 88-61 gegn heimamönnum í Lúxemborg á Smáþjóðaleikunum í kvöld. ÍSlendingar áttu í fullu tré við heimamenn í fyrri hálfleiknum. Þeir leiddu stærstan hluta hans en staðan í hálfleik var 36-35 heimamönnum í vil. Enn var leikurinn í járnum í þriðja leikhluta og að honum loknum var staðan 60-54 Lúxemborg í vil. Okkar menn skoruðu hins vegar aðeins sjö stig í lokafjórðungnum gegn 28 stigum heimamanna. Munurinn í leikslok var því 27 stig og stórt tap staðreynd. Brynjar Þór Björnsson var sprækastur í íslenska liðinu með 18 stig auk þess að taka fimm fráköst. Jóhann Árni Ólafsson skoraði tólf stig og Ragnar Nathanaelsson tók sjö fráköst. Leikmenn Íslands hlýða á Pétur þjálfara í leiknum í kvöld.Mynd/KKÍ „Við byrjuðum af krafti og hittum mjög vel. Við náðum samt ekki að nýta okkur það nógu vel í vörninni. Við vorum vel inni í leiknum í byrjun seinni hálfleik en við þreyttum okkur svo sjálfir með því að gera erfiða hluti," sagði Axel Kárason fyrirliði Íslands. „Lúxemborg gekk á lagið og því miður fjaraði leikurinn bara út ef segja má svo. Við létum ýmsa hluti fara í taugarnar á okkur í fjórða leikhluta og munurinn var óþarflega mikill."
Körfubolti Tengdar fréttir Ægir frábær í slátrun á San Marínó Íslenska karlalandsliðið í körfubolta fór létt með kollega sína frá San Marínó 94-53 í fyrsta leik sínum á Smáþjóðaleiknum í Lúxemborg. 28. maí 2013 16:53 Magnús bætti metið hans Herberts Magnús Þór Gunnarsson skoraði fimm þriggja stiga körfur í 41 stigs sigri Íslands á San Marínó í gær, 94-53, en þetta var fyrsti leikur íslenska liðsins á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg. Hann bætti með þessu met Herbert Arnarsonar og er orðinn sá leikmaður sem hefur skorað flestar þriggja stiga körfur á Smáþjóðaleikum. 29. maí 2013 15:04 Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Sjá meira
Ægir frábær í slátrun á San Marínó Íslenska karlalandsliðið í körfubolta fór létt með kollega sína frá San Marínó 94-53 í fyrsta leik sínum á Smáþjóðaleiknum í Lúxemborg. 28. maí 2013 16:53
Magnús bætti metið hans Herberts Magnús Þór Gunnarsson skoraði fimm þriggja stiga körfur í 41 stigs sigri Íslands á San Marínó í gær, 94-53, en þetta var fyrsti leikur íslenska liðsins á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg. Hann bætti með þessu met Herbert Arnarsonar og er orðinn sá leikmaður sem hefur skorað flestar þriggja stiga körfur á Smáþjóðaleikum. 29. maí 2013 15:04
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti