Ölgerðin skrifar undir Global Compact sáttmálann 10. maí 2013 10:13 Ölgerðin Egill Skallagrímsson hefur skrifað undir Global Compact - sáttmála Sameinuðu þjóðanna um samfélagsábyrgð.Fjallað er um málið á vefsíðu Samtaka atvinnulífsins. Þar segir að í sáttmálanum felist skuldbinding til að framfylgja tíu viðmiðum um samfélagsábyrgð. Þau viðmið snúa að mannréttindum, starfsmannamálum, umhverfi og aðgerðum gegn spillingu. Árlega verður gefin út skýrsla um framgang þeirra viðmiða ásamt ítarlegu samfélagsábyrgðarverkefni Ölgerðarinnar. Að sögn Svanhildar Sigurðardóttur hjá Ölgerðinni hefur verið unnið að því undanfarin ár að marka félaginu skýra stefnu í samfélagsábyrgð. „Í þeirri vinnu varð fljótt ljóst að helstu snertifletir yrðu umhverfið, samfélagið, markaðurinn og fyrirtækið. Breiður hópur starfsfólks Ölgerðarinnar hefur með endurtekinni hópavinnu tekið saman þau atriði sem samfélagsábyrgð fyrirtækisins tekur til," segir hún. Í tilefni af eitt hundrað ára afmæli Ölgerðarinnar var ákveðið að ráðast í 100 verkefni. „Þetta er umfangsmikið verkefni í framleiðslufyrirtæki eins og Ölgerðinni en starfsfólk er áhugasamt að flétta hvert verkefni við daglegan rekstur fyrirtækisins," segir Svanhildur. Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Ölgerðin Egill Skallagrímsson hefur skrifað undir Global Compact - sáttmála Sameinuðu þjóðanna um samfélagsábyrgð.Fjallað er um málið á vefsíðu Samtaka atvinnulífsins. Þar segir að í sáttmálanum felist skuldbinding til að framfylgja tíu viðmiðum um samfélagsábyrgð. Þau viðmið snúa að mannréttindum, starfsmannamálum, umhverfi og aðgerðum gegn spillingu. Árlega verður gefin út skýrsla um framgang þeirra viðmiða ásamt ítarlegu samfélagsábyrgðarverkefni Ölgerðarinnar. Að sögn Svanhildar Sigurðardóttur hjá Ölgerðinni hefur verið unnið að því undanfarin ár að marka félaginu skýra stefnu í samfélagsábyrgð. „Í þeirri vinnu varð fljótt ljóst að helstu snertifletir yrðu umhverfið, samfélagið, markaðurinn og fyrirtækið. Breiður hópur starfsfólks Ölgerðarinnar hefur með endurtekinni hópavinnu tekið saman þau atriði sem samfélagsábyrgð fyrirtækisins tekur til," segir hún. Í tilefni af eitt hundrað ára afmæli Ölgerðarinnar var ákveðið að ráðast í 100 verkefni. „Þetta er umfangsmikið verkefni í framleiðslufyrirtæki eins og Ölgerðinni en starfsfólk er áhugasamt að flétta hvert verkefni við daglegan rekstur fyrirtækisins," segir Svanhildur.
Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira