Viðskipti innlent

Útgefnum vegabréfum fjölgaði um 37,6% milli ára í mars

Í mars 2013 voru gefin út 5.536 íslensk vegabréf. Til samanburðar voru gefin út 4.024 vegabréf í mars 2012. Fjölgar því útgefnum vegabréfum um 37,6 % milli ára.

Þetta kemur fram á vefsíðu Þjóðskrár Íslands.  Þar er vakin athygli á því að frá 1.mars 2013 var gildistími vegabréfa lengdur úr fimm árum í tíu ár.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×