Viðskipti innlent

Sjálfbært frumkvöðlasamfélag

Kauphöllin verður fjárhagsleglur bakhjarl ráðstefnunarinnar.
Kauphöllin verður fjárhagsleglur bakhjarl ráðstefnunarinnar.
Startup Iceland og Nasdaq Omx Iceland hafa skrifað undir samstarfssamning sem felur í sér að kauphöllin verður fjárhagsleglur bakhjarl ráðstefnunarinnar í ár.

Hún ber yfirskriftina: Byggjum þrautseigt, sjálfbært frumkvöðlasamfélag á Íslandi. Ráðstefnan, sem haldin verður fyrsta til fjórða júní, er vettvangur til að kynnast íslenskum og erlendum frumvköðlum, fjárfestum  og áhrifafólki frá nokkrum frambærilegustu nýsköpunarsamfélögum veraldar, eins og segir í tilkynningu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×