Viðskipti innlent

Afkoma Rangárþings versnar milli ára

Tæplega 38 milljóna kr. afgangur var af rekstri Rangárþings (A og B hluta) á síðasta ári. Þetta er töluvert verri afkoma en árið áður þegar tæplega 121 milljón kr. afgangur var á rekstrinum.Þetta kemur fram í tilkynningu um uppgjörið til Kauphallarinnar. Samkvæmt rekstrarreikningi 2012 námu rekstrartekjur A og B hluta 1,158 milljónum kr. samanborið við 1,070 milljónum kr. árið 2011. Hækkun milli ára er 8,2%.Rekstrargjöld A og B hluta eru laun, annar rekstarkostnaður og afskriftir sem námu samtals 1.017 milljónum kr., en voru 931,7 milljónir kr. á árinu 2011. Hækkun frá fyrra ári nemur 9,2%.Fjármagnsgjöld umfram fjármunatekjur A og B hluta árið 2012 námu 111,1 milljón kr. samanborið við 20,4 milljónir kr. árið 2011. Megin skýringin á þessum mismun er að á árinu 2011 voru færðar 137,4 milljónir kr. til tekna vegna endurútreiknings á gengistryggðum lánum.

Tengd skjöl


Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
REGINN
6,12
22
186.596
REITIR
5,32
39
534.449
EIK
3,67
49
550.005
SYN
3,59
13
39.669
VIS
2,15
21
379.674

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
BRIM
-3,61
6
86.777
MAREL
-0,72
55
696.094
TM
-0,58
8
212.259
KVIKA
-0,34
18
58.101
HAGA
-0,09
16
228.498
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.