Viðskipti innlent

Erlendar eignir Seðlabankans jukust um 10 milljarða

Erlendar eignir Seðlabanka Íslands námu um 490,5 milljörðum kr. í lok maí samanborið við 480,1 milljarð kr. í lok apríl.

Þetta kemur fram í hagtölum Seðlabankans. Þar segir að erlendar skuldir Seðlabanka Íslands námu um 185,7 milljarða kr. í lok maí samanborið við 177,5 milljarða kr. í lok apríl.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×