Króatar rúlluðu yfir Japana í seinni hálfleik Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. apríl 2012 17:27 Igor Vori, línumaðurinn sterki, í leik Króatíu og Íslands á EM í janúar. Nordic Photos / AFP Króatía vann öruggan sigur á Japan, 36-22, í fyrsta leik forkeppninnar fyrir Ólympíuleikana í Lundúnum eftir að hafa verið aðeins tveimur mörkum yfir í hálfleik. Ísland og Síle eru í sama riðli og eigast við klukkan 18.15 í dag. Fyrirfram eru lið Síle og Japans talin lakari en hin en Japanar sýndu þó að þeir geta vel strítt hinum liðunum, á köflum að minnsta kosti. Króatar byrjuðu mun betur og komust í 9-3 forystu. Japanir neituðu þó að gefast upp, komu sér inn í leikinn og skoruðu á endanum átta af síðustu tólf mörkum fyrri hálfleiksins. Fyrir vikið náðu þeir að minnka muninn í tvö mörk en staðan var 16-14, Króatíu í vil, þegar flautað var til hálfleiks. Leikmenn Króatíu fengu greinilega orð í eyra frá þjálfara sínum í leikhlénu því þeir skoruðu fyrstu fjögur mörk seinni hálfleiksins og stungu þá japönsku einfaldlega af - eins og lokatölurnar gefa til kynna. Króatía mun svo væntanlega tryggja sér svo sæti á Ólympíuleikunum með sigri á Síle á morgun. Handbolti Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Fleiri fréttir Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjá meira
Króatía vann öruggan sigur á Japan, 36-22, í fyrsta leik forkeppninnar fyrir Ólympíuleikana í Lundúnum eftir að hafa verið aðeins tveimur mörkum yfir í hálfleik. Ísland og Síle eru í sama riðli og eigast við klukkan 18.15 í dag. Fyrirfram eru lið Síle og Japans talin lakari en hin en Japanar sýndu þó að þeir geta vel strítt hinum liðunum, á köflum að minnsta kosti. Króatar byrjuðu mun betur og komust í 9-3 forystu. Japanir neituðu þó að gefast upp, komu sér inn í leikinn og skoruðu á endanum átta af síðustu tólf mörkum fyrri hálfleiksins. Fyrir vikið náðu þeir að minnka muninn í tvö mörk en staðan var 16-14, Króatíu í vil, þegar flautað var til hálfleiks. Leikmenn Króatíu fengu greinilega orð í eyra frá þjálfara sínum í leikhlénu því þeir skoruðu fyrstu fjögur mörk seinni hálfleiksins og stungu þá japönsku einfaldlega af - eins og lokatölurnar gefa til kynna. Króatía mun svo væntanlega tryggja sér svo sæti á Ólympíuleikunum með sigri á Síle á morgun.
Handbolti Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Fleiri fréttir Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjá meira