HK-fjölskyldan stendur þétt við hlið Bjarka Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. desember 2012 08:00 Þorgeir faðmar Bjarka að sér eftir flutning ljóðsins. Mynd/Valli Það var frábær mæting á leik HK og FH í N1-deildinni á fimmtudag. Það var ekki bara handboltinn sem trekkti að því allur aðgangseyrir rann til Bjarka Más Sigvaldasonar sem er 25 ára gamall leikmaður knattspyrnuliðs HK. Hann glímir við erfið veikindi um þessar mundir. Í hálfleik á leiknum steig Þorgeir Lárus Árnason, sem er grjótharður HK-ingur, út á gólfið og kallaði Bjarka Má til sín. Fyrir framan rúmlega 1.000 manns flutti Þorgeir fallegt ljóð sem hann hafði samið sjálfur. Flutningurinn var frábær, rétt eins og ljóðið, og komust flestir áhorfendur við á þessari fallegu stund. Þeir félagar föðmuðust síðan áður en Þorgeir leysti Bjarka út með ljóðinu innrömmuðu. Áhorfendur, allir sem einn, stóðu upp og klöppuðu fyrir þessu frábæra framtaki Þorgeirs. HK-ingar standa þétt við bakið á sínum manni en þann 27. desember fer fram styrktarleikur í Kórnum fyrir Bjarka. Þar mætir meistaraflokkur HK liði gamalla HK-leikmanna. Í því liði verða kempur eins og Gunnleifur Gunnleifsson og Rúrik Gíslason. HK-ingar standa einnig fyrir almennri söfnun til handa Bjarka og fjölskyldu á þessum erfiðu tímum og má leggja henni lið með því að leggja inn á eftirfarandi reikningsnúmer 536-14-400171, kt. 630981-0269. Íslenski boltinn Íslenski handboltinn Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Dagskráin: Úrslit ráðast hjá Arsenal og PSG og mögulega Íslandsbikar á loft Sport Fleiri fréttir Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Sjá meira
Það var frábær mæting á leik HK og FH í N1-deildinni á fimmtudag. Það var ekki bara handboltinn sem trekkti að því allur aðgangseyrir rann til Bjarka Más Sigvaldasonar sem er 25 ára gamall leikmaður knattspyrnuliðs HK. Hann glímir við erfið veikindi um þessar mundir. Í hálfleik á leiknum steig Þorgeir Lárus Árnason, sem er grjótharður HK-ingur, út á gólfið og kallaði Bjarka Má til sín. Fyrir framan rúmlega 1.000 manns flutti Þorgeir fallegt ljóð sem hann hafði samið sjálfur. Flutningurinn var frábær, rétt eins og ljóðið, og komust flestir áhorfendur við á þessari fallegu stund. Þeir félagar föðmuðust síðan áður en Þorgeir leysti Bjarka út með ljóðinu innrömmuðu. Áhorfendur, allir sem einn, stóðu upp og klöppuðu fyrir þessu frábæra framtaki Þorgeirs. HK-ingar standa þétt við bakið á sínum manni en þann 27. desember fer fram styrktarleikur í Kórnum fyrir Bjarka. Þar mætir meistaraflokkur HK liði gamalla HK-leikmanna. Í því liði verða kempur eins og Gunnleifur Gunnleifsson og Rúrik Gíslason. HK-ingar standa einnig fyrir almennri söfnun til handa Bjarka og fjölskyldu á þessum erfiðu tímum og má leggja henni lið með því að leggja inn á eftirfarandi reikningsnúmer 536-14-400171, kt. 630981-0269.
Íslenski boltinn Íslenski handboltinn Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Dagskráin: Úrslit ráðast hjá Arsenal og PSG og mögulega Íslandsbikar á loft Sport Fleiri fréttir Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita