Ásgeir Örn: Félagið er að fara að spýta í lófana Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. febrúar 2012 06:00 Ásgeir og Róbert munu spila handbolta í París næsta vetur. fréttablaðið/vilhelm Landsliðsmennirnir Ásgeir Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson hafa báðir samþykkt að ganga í raðir franska félagsins Paris Handball næsta vetur. „Þetta kom fyrst upp á EM og svo var framhald á þessu eftir EM og nú er allt klappað og klárt," sagði Ásgeir Örn en hann hefur leikið með Hannover-Burgdorf síðustu ár á meðan Róbert hefur verið að leika með Rhein-Neckar Löwen. „Ég er að gera tveir plús einn samning en ég held að Robbi sé með þriggja ára samning. Það er margt heillandi við að fara þangað. Það á að spýta í lófana hjá félaginu. Við komum þrír núna og svo koma þrír í viðbót að ári. Það standa sterkir menn á bak við félagið sem ætla að eyða peningum. Það er líka gaman að prófa að búa í París og læra nýtt tungumál. Ég er spenntur fyrir nýju ævintýri." Tvö lið falla úr frönsku deildinni og eru fjögur lið í þeirri baráttu. Paris Handball er eitt þeirra og situr í næstneðsta sæti í dag. „Það væri ekkert spes ef liðið fellur. Maður vonar það besta en ef ekki þá tökum við þann slag með liðinu næsta vetur." Það er verið að moka peningum í knattspyrnuliðið Paris St. Germain og það á einnig að gera handboltaliðið að einu því besta. „Ég er mjög ánægður með minn samning. Þessi samningur er á pari við það sem menn eru að fá í Þýskalandi. Ég er ekki að gera lélegri samning," sagði Ásgeir aðspurður um hvort það væru einhver ofurlaun hjá liðinu. Hannover-Burgdorf vildi halda Ásgeiri og bauð honum samning sem hann hafnaði. Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Lamaður á motocrosshjóli Sport Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Þjálfari Króata ósáttur við blaðamann Vísis Fótbolti Fleiri fréttir Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Sjá meira
Landsliðsmennirnir Ásgeir Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson hafa báðir samþykkt að ganga í raðir franska félagsins Paris Handball næsta vetur. „Þetta kom fyrst upp á EM og svo var framhald á þessu eftir EM og nú er allt klappað og klárt," sagði Ásgeir Örn en hann hefur leikið með Hannover-Burgdorf síðustu ár á meðan Róbert hefur verið að leika með Rhein-Neckar Löwen. „Ég er að gera tveir plús einn samning en ég held að Robbi sé með þriggja ára samning. Það er margt heillandi við að fara þangað. Það á að spýta í lófana hjá félaginu. Við komum þrír núna og svo koma þrír í viðbót að ári. Það standa sterkir menn á bak við félagið sem ætla að eyða peningum. Það er líka gaman að prófa að búa í París og læra nýtt tungumál. Ég er spenntur fyrir nýju ævintýri." Tvö lið falla úr frönsku deildinni og eru fjögur lið í þeirri baráttu. Paris Handball er eitt þeirra og situr í næstneðsta sæti í dag. „Það væri ekkert spes ef liðið fellur. Maður vonar það besta en ef ekki þá tökum við þann slag með liðinu næsta vetur." Það er verið að moka peningum í knattspyrnuliðið Paris St. Germain og það á einnig að gera handboltaliðið að einu því besta. „Ég er mjög ánægður með minn samning. Þessi samningur er á pari við það sem menn eru að fá í Þýskalandi. Ég er ekki að gera lélegri samning," sagði Ásgeir aðspurður um hvort það væru einhver ofurlaun hjá liðinu. Hannover-Burgdorf vildi halda Ásgeiri og bauð honum samning sem hann hafnaði.
Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Lamaður á motocrosshjóli Sport Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Þjálfari Króata ósáttur við blaðamann Vísis Fótbolti Fleiri fréttir Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Sjá meira