Handbolti

Rúnar og félagar voru flengdir

Rúnar Kárason.
Rúnar Kárason.
Rúnar Kárason skoraði eitt mark þegar lið hans, Bergischer, var flengt af Flensburg með sautján marka mun, 37-20.

Staðan í hálfleik var 20-9 og Rúnar og félagar aldrei inn í þessum leik.

Lasse Svan Hansen og Anders Eggert skoruðu báðir níu mörk fyrir Flensburg sem er í öðru sæti deildarinnar.

Rúnar og félagar eru í þriðja neðsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×