Viðskipti innlent

Þingmenn funda um vaxtadóm - Alþingi braut stjórnarskrá

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Árni Páll Árnason var efnahags- og viðskiptaráðherra þegar lögin voru sett í árslok 2010 .
Árni Páll Árnason var efnahags- og viðskiptaráðherra þegar lögin voru sett í árslok 2010 .
Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis fundar í dag um dóm Hæstaréttar í máli Frjálsa fjárfestingarbankans. Í dómnum kemur meðal annars fram að lög sem Alþingi samþykkti í árslok 2010 um breytingar á vexti og verðtryggingu stríðir í bága vð stjórnarskrána. Í niðurstöðu Hæstaréttar er kveðið á um það að bankanum hafi verið óheimilt að miða endurreikning á vöxtum lána við verðtryggða vexti Seðlabanka Íslands.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×