Valitor semur við Advania 22. febrúar 2012 16:09 Frá vinstri til hægri eru Gestur G. Gestsson Advania, ásamt þeim Viðari Þorkelssyni, Steinunni M. Sigurbjörnsdóttur og Sigurði Svavarssyni hjá Valitor. Lengst til vinstri stendur Davíð Þór Kristjánsson hjá Advania. Valitor hefur samið við Advania um hýsingu, netkerfi, tengdan vélbúnað og öryggislausnir fyrir upplýsingakerfi fyrirtækisins. Í tilkynningu frá Advania segir að í samningnum felist meðal annars tvöföldun Valitor á eigin netkerfi og hýsing hjá Advania með öruggu gagnasambandi við rammgerða vélasali á háhraðaneti. Hýsingin á búnaði Valitor verður staðsett hjá gagnaverinu Thor Data Center, sem er í eigu Advania. „Tvöföldun netkerfis Valitor er eitt stærsta skref sem íslenskt fjármálafyrirtæki hefur tekið í langan tíma þegar kemur að öryggi upplýsingakerfa. Advania er leiðandi aðili á þessum markaði. Það er mikilvægt fyrir okkur að eiga í nánu samstarfi við trausta samstarfsaðila og geta þannig einbeitt okkur að kjarnastarfsemi Valitor, þróun greiðslukortalausna og tengdri þjónustu," segir Viðar Þorkelsson, forstjóri Valitor. „Hýsingarþjónusta Advania býður hátt öryggisstig og órofinn uppitíma allt árið um kring. Samningurinn við Valitor er gott dæmi um að viðskiptavinir okkar kunna vel að meta uppbyggingu okkar á sviði hýsingar og netkerfa. Kaup Advania á Thor Data Center fyrir skemmstu eru hluti af okkar framtíðarsýn í þeim efnum. Valitor er framsækinn og kröfuharður viðskiptavinur og það er mikill metnaður í þessu verkefni," segir Gestur G. Gestsson, forstjóri Advania. Thor Data Center er starfrækt í Hafnarfirði. Gagnaverið hefur þegar tryggt sér 3,2 megawatta orku með möguleika á allt að 17 megawöttum til viðbótar. Við undirbúning samstarfs Advania og Valitors var lögð mikil áhersla á áreiðanleika og hátt öryggisstig. Advania er samstarfsaðili VeriSign og fleiri alþjóðlegra risafyrirtækja á sviði öryggislausna, ásamt því að vera vottað af gæða- og öryggisstöðlunum ISO 9001 og 27001 Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Valitor hefur samið við Advania um hýsingu, netkerfi, tengdan vélbúnað og öryggislausnir fyrir upplýsingakerfi fyrirtækisins. Í tilkynningu frá Advania segir að í samningnum felist meðal annars tvöföldun Valitor á eigin netkerfi og hýsing hjá Advania með öruggu gagnasambandi við rammgerða vélasali á háhraðaneti. Hýsingin á búnaði Valitor verður staðsett hjá gagnaverinu Thor Data Center, sem er í eigu Advania. „Tvöföldun netkerfis Valitor er eitt stærsta skref sem íslenskt fjármálafyrirtæki hefur tekið í langan tíma þegar kemur að öryggi upplýsingakerfa. Advania er leiðandi aðili á þessum markaði. Það er mikilvægt fyrir okkur að eiga í nánu samstarfi við trausta samstarfsaðila og geta þannig einbeitt okkur að kjarnastarfsemi Valitor, þróun greiðslukortalausna og tengdri þjónustu," segir Viðar Þorkelsson, forstjóri Valitor. „Hýsingarþjónusta Advania býður hátt öryggisstig og órofinn uppitíma allt árið um kring. Samningurinn við Valitor er gott dæmi um að viðskiptavinir okkar kunna vel að meta uppbyggingu okkar á sviði hýsingar og netkerfa. Kaup Advania á Thor Data Center fyrir skemmstu eru hluti af okkar framtíðarsýn í þeim efnum. Valitor er framsækinn og kröfuharður viðskiptavinur og það er mikill metnaður í þessu verkefni," segir Gestur G. Gestsson, forstjóri Advania. Thor Data Center er starfrækt í Hafnarfirði. Gagnaverið hefur þegar tryggt sér 3,2 megawatta orku með möguleika á allt að 17 megawöttum til viðbótar. Við undirbúning samstarfs Advania og Valitors var lögð mikil áhersla á áreiðanleika og hátt öryggisstig. Advania er samstarfsaðili VeriSign og fleiri alþjóðlegra risafyrirtækja á sviði öryggislausna, ásamt því að vera vottað af gæða- og öryggisstöðlunum ISO 9001 og 27001
Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira